fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

George Santos

Nýjar ásakanir á hendur umdeildum þingmanni – Sagður hafa stolið peningum frá hundi

Nýjar ásakanir á hendur umdeildum þingmanni – Sagður hafa stolið peningum frá hundi

Eyjan
19.01.2023

Bandaríski þingmaðurinn George Santos, sem er þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu eftir að skýrt var frá því að hann hefði logið á ferilskrá sinni. Fyrir aðeins tveimur mánuðum var hann hylltur fyrir að hafa borið sigur úr býtum í kosningunum í kjördæmi í New York sem Demókratar hafa alltaf haft góð tök á. En Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af