Donald Trump urðar yfir George Clooney – „Annars flokks leikari“
FókusÓskarsverðlaunaleikarinn George Clooney fékk gagnrýni úr óvæntri átt í gærkvöldi þegar sjálfur forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, urðaði yfir hann. Tilefnið var viðtal sem Clooney veitti fréttaskýringaþættinum 60 Mínútum og var birt í gær, en þar talaði hann um frumraun sína á Broadway þar sem hann leikur blaðamanninn Edward R. Murrow í Good Night and Good Lesa meira
Demókratar eru farnir að kenna George Clooney um hvernig fór
FréttirDonald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna á nýjan leik í nýafstöðnum kosningum vestan hafs og er óhætt að hann hafi unnið með talsverðum yfirburðum. Demókratar, með Kamölu Harris í broddi fylkingar, áttu varla séns þegar á hólminn var komið og fengu Reoúblikanar einnig meirihlutann í öldungadeild Bandaríkjaþings. Demókratar eru nú farnir að skoða hvað fór úrskeiðis og vilja einhverjir meina að stórleikarinn George Clooney beri Lesa meira
George Clooney trompaðist á setti – „Ég ætlaði að drepa hann, drepa hann“
FókusBandaríski Óskarsverðlaunaleikarinn George Clooney vandar leikstjóranum margreynda David O. Russell ekki kveðjurnar. Clooney og vinur hans, Brad Pitt, voru í viðtali við GQ-tímaritið í vikunni í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar þeirra, Wolfs, sem kemur út í september næstkomandi. Í viðtalinu rifjaði Clooney upp samstarf hans og Russells í myndinni Three Kings sem frumsýnd var árið 1999. Clooney fór með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Ice Cube, Mark Wahlberg og Spike Jonze á meðan Russell var í leikstjórastólnum. Segir Clooney að tíminn á meðan á tökum Lesa meira