fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

George Clooney

Demókratar eru farnir að kenna George Clooney um hvernig fór

Demókratar eru farnir að kenna George Clooney um hvernig fór

Fréttir
07.11.2024

Donald Trump var kjörinn forseti Bandaríkjanna á nýjan leik í nýafstöðnum kosningum vestan hafs og er óhætt að hann hafi unnið með talsverðum yfirburðum. Demókratar, með Kamölu Harris í broddi fylkingar, áttu varla séns þegar á hólminn var komið og fengu Reoúblikanar einnig meirihlutann í öldungadeild Bandaríkjaþings. Demókratar eru nú farnir að skoða hvað fór úrskeiðis og vilja einhverjir meina að stórleikarinn George Clooney beri Lesa meira

George Clooney trompaðist á setti – „Ég ætlaði að drepa hann, drepa hann“

George Clooney trompaðist á setti – „Ég ætlaði að drepa hann, drepa hann“

Fókus
14.08.2024

Bandaríski Óskarsverðlaunaleikarinn George Clooney vandar leikstjóranum margreynda David O. Russell ekki kveðjurnar. Clooney og vinur hans, Brad Pitt, voru í viðtali við GQ-tímaritið í vikunni í tilefni af frumsýningu nýjustu myndar þeirra, Wolfs, sem kemur út í september næstkomandi. Í viðtalinu rifjaði Clooney upp samstarf hans og Russells í myndinni Three Kings sem frumsýnd var árið 1999. Clooney fór með eitt af aðalhlutverkunum ásamt Ice Cube, Mark Wahlberg og Spike Jonze á meðan Russell var í leikstjórastólnum. Segir Clooney að tíminn á meðan á tökum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af