fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

gen

Algengt gen í asísku fólki tvöfaldar líkurnar á andláti af völdum COVID-19

Algengt gen í asísku fólki tvöfaldar líkurnar á andláti af völdum COVID-19

Pressan
14.11.2021

Vísindamenn hafa fundið gen sem tvöfaldar líkurnar á að öndunarfæri fólks gefist upp og fólk látist af völdum COVID-19. Genið er algengt hjá fólki frá sunnanverðri Asíu og gæti þetta skýrt af hverju dánarhlutfall meðal fólks af þessum uppruna hefur verið mjög hátt í sumum breskum samfélögum sem og sums staðar í sunnanverðri Asíu. The Guardian skýrir Lesa meira

Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir

Þriðja hver evrópsk kona er með gen neanderdalsmanna – Getur auðveldað barneignir

Pressan
05.06.2020

Þegar nútímamenn lögðu fyrst leið sína til Evrópu fyrir tæpum 50.000 árum var álfan ekki alveg mannlaus. Hér voru þá fyrir ættingjar okkar af ætt neanderdalsmanna en þeir hurfu síðan algjörlega af sjónarsviðinu með tímanum, eða kannski ekki alveg. Þegar gen Evrópubúa og Asíubúa eru rannsökuð finnast gen neanderdalsmanna í mörgum. Þetta þýðir einfaldlega að forfeður okkar eignuðust börn með neanderdalsmönnum og því Lesa meira

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Telja að erfðir ráði miklu um hversu þungt COVID-19 leggst á fólk

Pressan
17.05.2020

Breskir vísindamenn ætla nú að rannsaka af hverju COVID-19 sjúkdómurinn leggst svo misjafnlega þungt á fólk. Sumir veikjast lífshættulega en aðrir veita því ekki eftirtekt að þeir séu smitaðir. Vísindamennirnir ætla að rannsaka 20.000 manns, sem hafa verið lagðir inn á sjúkrahús vegna sjúkdómsins, og 15.000 manns sem fengu aðeins væg einkenni. Þeir vinna út Lesa meira

Óhugnanleg uppgötvun á Svalbarða

Óhugnanleg uppgötvun á Svalbarða

Pressan
01.02.2019

Svalbarði er nyrsta eyjaþyrping heims. Eyjarnar eru staðsettar í miðju Norður-Íshafinu á milli Noregs og Norðurpólsins. Noregur fer með stjórn mála á eyjunum samkvæmt Svalbarðasamningnum frá 1920 en hann kveður meðal annars á um rétt ríkja til að nýta auðlindir eyjanna og að þær skuli vera herlausar. Nýlega gerðu vísindamenn óhugnanlega uppgötvun á eyjunum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af