fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Geldingadalsgos

Segir myndir af gosinu hjálpa til við landkynningu

Segir myndir af gosinu hjálpa til við landkynningu

Fréttir
22.03.2021

Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að fréttir af tiltölulega skaðlausu eldgosi, sem líti fallega út á myndum, hjálpi alveg örugglega til við landkynningu og nýtist almennt í markaðssetningu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að hann viti ekki hversu mikið þetta ýti undir ferðir fólks hingað til lands í sumar en Lesa meira

Tugir aðstoðaðir á svæðinu við Fagradalsfjall – Fólk kalt og hrakið

Tugir aðstoðaðir á svæðinu við Fagradalsfjall – Fólk kalt og hrakið

Fréttir
22.03.2021

Um 140 björgunarsveitarmenn hafa verið að störfum við gosstöðvarnar í Geldingadölum og þar í kring í nótt. Þeir hafa aðstoðað tugi manns við að komast niður úr fjöllunum í nótt og voru margir verulega þrekaðir og kaldir og var sumum hreinlega bjargað, svo illa á sig komið var fólkið. Þetta hefur RÚV eftir Steinari Þórði Lesa meira

Galið ástand við gosið – Áhorfandi rétt sleppur undan glóandi kvikuflæðinu

Galið ástand við gosið – Áhorfandi rétt sleppur undan glóandi kvikuflæðinu

Fréttir
21.03.2021

Einstaklingur virðist hafa verið hætt komin við gossprunguna í Geldingadölum í kvöld. Í vefmyndavél Rúv kl 18:02 sést viðkomandi rétt sleppa undan kvikustreyminu sem skyndilega brýst fram á ógnarhraða. Þetta atvik er einmitt eitt dæmi þeirrar hættu er skapast getur og hafa Almannavarnir og Lögreglan á Suðurnesjum biðlað til fólks að fara með gát við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af