Segir myndir af gosinu hjálpa til við landkynningu
FréttirJóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir að fréttir af tiltölulega skaðlausu eldgosi, sem líti fallega út á myndum, hjálpi alveg örugglega til við landkynningu og nýtist almennt í markaðssetningu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir honum að hann viti ekki hversu mikið þetta ýti undir ferðir fólks hingað til lands í sumar en Lesa meira
Mikil gasmengun við gosstöðvarnar – Yfir hættumörkum og svæðið lokað
FréttirMikil gasmengun mældist á gosstöðvunum í Geldingadölum í morgun og er magnið komið upp fyrir hættumörk. Það er því mjög hættulegt að fara nærri gosstöðvunum núna og hefur svæðinu verið lokað. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebooksíðu Lögreglunnar á Suðurnesjum.
Tugir aðstoðaðir á svæðinu við Fagradalsfjall – Fólk kalt og hrakið
FréttirUm 140 björgunarsveitarmenn hafa verið að störfum við gosstöðvarnar í Geldingadölum og þar í kring í nótt. Þeir hafa aðstoðað tugi manns við að komast niður úr fjöllunum í nótt og voru margir verulega þrekaðir og kaldir og var sumum hreinlega bjargað, svo illa á sig komið var fólkið. Þetta hefur RÚV eftir Steinari Þórði Lesa meira
Galið ástand við gosið – Áhorfandi rétt sleppur undan glóandi kvikuflæðinu
FréttirEinstaklingur virðist hafa verið hætt komin við gossprunguna í Geldingadölum í kvöld. Í vefmyndavél Rúv kl 18:02 sést viðkomandi rétt sleppa undan kvikustreyminu sem skyndilega brýst fram á ógnarhraða. Þetta atvik er einmitt eitt dæmi þeirrar hættu er skapast getur og hafa Almannavarnir og Lögreglan á Suðurnesjum biðlað til fólks að fara með gát við Lesa meira