Hugsanlegt að það líði að goslokum
FréttirAðfaranótt sunnudags breyttist eldgosið í Geldingadölum þannig að nú verða stutt hlé á því og dettur bæði gasstreymi og kvikustreymi þá niður. Síðan koma hrinur sem standa í allt að 15 mínútur. Páll Einarsson, jarðeðlisfræðingur og prófessor emeritus, segir að þetta geti verið merki um að það líði að lokum gossins. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira
Ný sprunga á gossvæðinu
FréttirUm miðnætti opnaðist ný gossprunga á gossvæðinu á Reykjanesi. Hún er á milli Geldingadala og Meradala. Í tilkynningu frá almannavörnum kemur fram að talið sé að sprungan sé á sama stað og björgunarsveitarmenn sáu jarðsig á í gær eða um 420 metra norðaustan við upptakasvæðið í Geldingadölum. Jarðsigið var um 150 metrar að lengd og Lesa meira
Aukið hraunrennsli á gosstöðvunum
FréttirEftir að ný gosspruna opnaðist nærri gosstöðinni í Geldingadölum í gær jókst hraunrennslið og var í gær um 10 rúmmetrar á sekúndu en var áður sjö rúmmetrar á sekúndu. Til að reikna út meðalhraunrennslið er hraunið kortlagt og rúmmál þess á hverjum tíma reiknað út. Þetta kemur fram á vefsíðu Jarðvísindastofnunar Háskóla Íslands. Fréttablaðið hefur Lesa meira
Enn er leitað að fólki á gossvæðinu – Slæm veðurspá og mikil gasmengun – Skýr skilaboð frá lögreglunni – UPPFÆRT
FréttirNú er staðan sú að á bílastæðum, þar sem fólk hefur lagt bílum sínum áður en það gengur til gossvæðisins, eru þrír bílar, þar af er einn á þýskum númerum. Ekki er vitað um hvar fólkið úr þessum bílum er og er verið að leita að því. RÚV skýrir frá þessu. Fram kemur byrjað sé Lesa meira