Einfalt ráð til að halda geitungum fjarri
Pressan23.07.2022
Þegar setið er utanhúss að sumri til eiga geitungar það til að sækja í fólk og það sem það er með til drykkjar og matar. Það er að vonum hundleiðinlegt og ekki bætir úr skák að margir eru skíthræddir við geitunga. En það er til einföld aðferð til að halda þeim fjarri. Það sem þarf Lesa meira
Enn eykst útbreiðsla drápsgeitunga í Evrópu
Pressan16.08.2020
Í maí var skýrt frá því að asískir risageitungar, oft nefndir drápsgeitungar, hefðu hafið innreið sína í Norður-Ameríku. En þessi tegund lætur einnig að sér kveða í Evrópu en nokkur ár eru síðan hún tók sér bólfestu í Frakklandi. Nú hafa geitungar af þessari tegund sést í Devon í suðurhluta Englands. DevonLive skýrir frá þessu og Lesa meira