Unglingsstúlka reiddist keppinautnum og eitraði fyrir geit
PressanFyrir 2 vikum
Bandarísk unglingsstúlka hefur verið ákærð fyrir dýraníð í kjölfar þess að hún eitraði fyrir hálfs árs gamalli geit. Sagði hún ástæðuna vera þá að eigandi geitarinnar væri svindlari. Stúlkan heitir Aubrey Vanlandingham og er 17 ára gömul. Hún stundar nám í miðskóla (e. High school) í borginni Cedar Park í Texas. Í umfjöllun vefmiðilsins Allthatsinteresting.com Lesa meira