fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

geislavirkni

Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?

Dularfullur dauði kjarneðlisfræðings – Tengist hann hylmingu?

Pressan
30.06.2021

Fyrir tæpum tveimur vikum hrapaði Zhang Zhijian, 58 ára kínverskur kjarneðlisfræðingur, til bana en hann hrapaði niður af byggingu. Hann var einn þekktasti kjarneðlisfræðingur Kína og starfaði hjá Harbin verkfræðiháskólanum sem er leiðandi á sviði kjarneðlisfræði, rannsókna á djúpsævi og samskiptum. Andlát hans þykir ansi dularfullt en lítið hefur verið gefið upp um málsatvik. Í stuttri tilkynningu frá háskólanum, Lesa meira

Ætluðu að nota geislavirka refi í síðari heimsstyrjöldinni

Ætluðu að nota geislavirka refi í síðari heimsstyrjöldinni

Pressan
04.10.2020

Ótrúleg hugmynd, sem miðaði að því að draga úr baráttuanda Japana í síðari heimsstyrjöldinni, var eiginlega svo ótrúleg að það er erfitt að ímynda sér að hún hafi í alvöru verið íhuguð. En það var nú samt gert. Hugmyndin snerist um að nota geislavirka refi gegn Japönum. Skýrt er frá þessu á vef Smithsonian. Fram Lesa meira

Dularfull geislavirkni í Skandinavíu

Dularfull geislavirkni í Skandinavíu

Pressan
02.07.2020

Yfirvöld í Noregi, Svíþjóð, Finnlandi og Eistlandi hafa að undanförnu mælt aukna geislavirkni í löndunum. Hollensk yfirvöld telja líklegt að uppruna geislavirkninnar megi rekja til vesturhluta Rússlands. Á föstudaginn sögðu hollensk yfirvöld að útreikningar sýni að geislavirkar samsætur (ísótópar) berist frá vesturhluta Rússlands. Norska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Að mati hollenskra yfirvalda getur þetta bent Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af