Séra Geir Waage – Að heimila fósturdráp æpir gegn allri mannúð – Grimmd að veita konum heimild eða hvatningu til að vinna barni sínu mein
Fréttir12.03.2019
Þegar kristni var lögfest hér á landi var kveðið á um að útburður barna væri leyfður þvert á kröfur kristinna manna um að það yrði óheimilt. Mannfellir af völdum hungurs var algengur og fólk taldi aldur sinn í vetrum en ekki árum. Börn sem fæddust síðla sumars eða snemmar vetrar áttu litla lífsvon þegar hallæri Lesa meira
Fimm sem gætu tekið við sem biskup Íslands
02.09.2018
Tveir forverar frú Agnesar Sigurðardóttur hafa hætt í kjölfarið á mikilli umræðu um kynferðisbrot innan kirkjunnar og hvernig tekið var á þeim málum. Herra Ólafur Skúlason eftir að nokkrar konur sökuðu hann um kynferðislega áreitni og herra Karl Sigurbjörnsson eftir mikla umræðu um hans meðferð á málum Ólafs. Nú er byrjað að hitna undir Agnesi Lesa meira