Segir erfiða tíma fram undan hjá nýjum formanni – flokkseigendur misstu völdin og vilja þau á ný
EyjanÁ landsfundinum um síðustu helgi misstu flokkseigendur, sægreifar, Moggaklíkan og ríka fólkið í kringum Bjarna Benediktsson völdin í Sjálfstæðisflokknum þegar Guðrún Hafsteinsdóttir bar sigurorð af Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur í kosningu til formanns. Áslaug Arna var frambjóðandi ofangreindra afla en Guðrún Hafsteinsdóttir tilheyrir engri klíku eða fylkingu heldur var hún kjörin út á eigin verðleika. Stjórnmálaferill Lesa meira
Guðrún Hafsteinsdóttir: Nú hefur flokkurinn sem kennir sig við atvinnulífið tækifæri til að kjósa sér formann úr atvinnulífinu
EyjanSjálfstæðismenn eiga þess nú kost að kjósa formann úr landsbyggðarkjördæmi, manneskju sem hefur alið manninn í atvinnulífinu alla sína ævi, manneskju sem hefur staðið frammi fyrir því að þurfa að borga starfsfólki laun og eiga ekki fyrir þeim, manneskju sem hefur þurft að skrapa saman til að eiga fyrir tryggingagjaldinu um mánaðamót. Guðrún Hafsteinsdóttir, formannsframbjóðandi Lesa meira
Orðið á götunni: Hvernig verður umhorfs í Sjálfstæðisflokknum eftir landsfund? Ófriðarbál eða friður?
EyjanFátt virðist falla með Sjálfstæðisflokknum á þessum vetri. Úrslit alþingiskosninganna þann 30. nóvember voru vonbrigði og þá missti flokkurinn sess sinn sem stærsti flokkur þjóðarinnar á Alþingi. Samfylkingin hefur hrifsað forystuna af flokknum. Mynduð var ríkisstjórn þar sem Sjálfstæðisflokkurinn var dæmdur til setu í stjórnarandstöðu með löskuðum Framsóknarflokki og sprækum Miðflokki. Niðurstaða kosninganna var hin Lesa meira
Dagur B. Eggertsson: Okkur bar skylda til að leiða Jón Gnarr og Besta flokkinn til valda í borginni eftir glæstan sigur þeirra
EyjanDagur B. Eggertsson, fyrrverandi borgarstjóri, stendur á krossgötum nú þegar hann stígur upp úr borgarstjórastólnum. Mögulega haslar hann sér völl í landsmálunum. Hann fer fögrum orðum um samstarfið við Jón Gnarr og segir grunn hafa verið lagðan í borgarastjóratíð Jóns að mörgu því sem verið er að gera í borginni í dag. Dagur segist hafa Lesa meira
Ellert fékk ekki framgöngu í Sjálfstæðisflokknum og sat óháður á þingi: „Það er enginn annars bróðir í leik“
EyjanEllert B. Schram kom nýverið inn á þing sem varamaður, 79 ára að aldri. Hann hefur verið inni og úti af þingi nú í tæpa hálfa öld sem er met. Fyrst fyrir Sjálfstæðisflokkinn og síðan Samfylkinguna en um tíma var hann í raun óháður. Ellert er elsti Íslendingurinn sem hefur setið á þingi. Ellert ritstýrði DV ásamt Jónasi Lesa meira
Halldór Blöndal háði rimmur við Steingrím J.: „Hvorugur okkar hikaði við að beita klækjum ef þess þurfti“
EyjanHalldór Blöndal var lengi vel einn af mest áberandi stjórnmálamönnum landsins. Hann var landbúnaðar- og samgönguráðherra í fjögur ár, síðan samgönguráðherra í önnur fjögur ár og þingforseti í sex. Hann var þekktur fyrir sitt alþýðlega fas, hagmælsku en gat einnig verið beittur þegar á þurfti að halda. Kristinn ræddi við Halldór um uppvaxtarárin, árin í Lesa meira