fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Geir Haarde

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Orðið á götunni: Tveir fyrrverandi forsætisráðherrar lýsa yfir stuðningi við Höllu Hrund

Eyjan
27.05.2024

Orðið á götunni er að það hafi vakið mikla athygli um helgina þegar tveir fyrrverandi forsætisráðherrar, hvor úr sínum flokknum, lýstu yfir stuðningi við Höllu Hrund Logadóttur í komandi forsetakosningum. Geir Haarde, sem var formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra árin 2006 til 2009, og Jóhanna Sigurðardóttir, sem var formaður Samfylkingarinnar og forsætisráðherra árin 2009 til 2013, birtu Lesa meira

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Orðið á götunni: Spurningarnar sem ekki komu

Eyjan
23.05.2024

Ríkissjónvarpið birtir þessa dagana viðtöl við forsetaframbjóðendur í Forystusætinu. Orðið á götunni er að þættirnir séu nokkuð misjafnir að gæðum, og þá ekki aðeins frammistaða frambjóðendanna heldur einnig frammistaða spyrla. Þannig vakti athygli í síðustu viku er einn reyndasti fréttamaður stofnunarinnar, sem einatt er fágaður og kurteis í framkomu, var sem andsetinn, gat vart falið Lesa meira

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Orðið á götunni: Ný föt – sama röddin

Eyjan
17.05.2024

Orðið á götunni er að haldi Katrín Jakobsdóttir, forsetaframbjóðandi, að hún geti stigið vígamóð út úr daglegum stjórnmálum, yfirgefið sökkvandi skip ríkisstjórnar sinnar og flokks Vinstri grænna og látið kjósa sig forseta Íslands fáeinum vikum síðar, sé það mikill misskilningur. Kjósendur séu ekki eins vitlausir og sumir virðist halda. Landsmenn vilji velja forsetann sjálfir en Lesa meira

Geir Haarde hóf störf hjá Alþjóðabankanum í dag

Geir Haarde hóf störf hjá Alþjóðabankanum í dag

Eyjan
01.07.2019

Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra og sendiherra Íslands í Washington, tók í dag við stöðu aðalfulltrúa kjördæmis Norðurlandanna og Eystrasaltsríkjanna hjá Alþjóðabankanum. Hann kemur til með að stýra skrifstofu kjördæmisins í höfuðstöðvum bankans í Washington um tveggja ára skeið og situr í 25 manna stjórn bankans fyrir hönd kjördæmisins. Ísland er fámennasta aðildarríki bankans sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af