fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Geimverur

Telja að lítt þróuð menningarsamfélög geti verið nærri jörðinni – Þeim erum við ekki að leita að

Telja að lítt þróuð menningarsamfélög geti verið nærri jörðinni – Þeim erum við ekki að leita að

Pressan
03.04.2021

Hvernig mun mannkynið uppgötva tilvist menningarsamfélaga utan jarðarinnar? Tveir möguleikar eru líklegastir að mati vísindamanna sem hafa nýlega birt niðurstöður nýrrar rannsóknar. Önnur er að vitsmunaverur komi hingað til jarðarinnar en hin er að við munum komast að tilvist þeirra með því að leita að ummerkjum um tækni eða iðnað á öðrum plánetum. Í rannsókninni, Lesa meira

Vísindamaður telur að kolkrabbalíkar verur þrífist á einu tungla Júpíters

Vísindamaður telur að kolkrabbalíkar verur þrífist á einu tungla Júpíters

Pressan
28.02.2021

Monica Grady, breskur prófessor, segist telja að líf þrífist undir ísbreiðunum á Evrópu, einu tungla Júpíters. Hún segir að þetta sé ekki líf í mannsmynd heldur meira í ætt við kolkrabba eins og við þekkjum þá hér á jörðinni. Phys.org skýrir frá þessu. Fram kemur að Grady, sem er prófessor við Liverpool Hope háskólann, telji miklar líkur á að líf sé Lesa meira

NASA segir að geimverur geti verið á meðal okkar án þess að við höfum hugmynd um það

NASA segir að geimverur geti verið á meðal okkar án þess að við höfum hugmynd um það

Pressan
20.02.2021

Leitin að lífi utan jarðarinnar færist sífellt í aukana og margir sérfræðingar telja að ekki sé langt í að við fáum staðfest að líf þrífist á öðrum plánetum. Annað væri að margra mati ólíklegt þar sem alheimurinn er svo stór og stjörnur og plánetur svo margar að það hljóti bara að hafa myndast líf á Lesa meira

Segir að geimverur gætu hafa búið hér á jörðinni

Segir að geimverur gætu hafa búið hér á jörðinni

Pressan
03.01.2021

Eru geimverur til? Eru menn einu vitsmunaverurnar í alheiminum? Erum við alein í heiminum? Þetta eru spurningar sem hafa lengið leitað á mannkynið og heilla marga vísindamenn, stjórnmálamenn og auðvitað almenning. Fyrir þremur árum birti Jason Wright, stjörnufræðingur og stjarneðlisfræðingur við Pennsylvania State háskólann, rannsókn í arXiv þar sem hann sagði að hugsanlega hafi fornar Lesa meira

Segir að geimverur séu til en mannkynið sé ekki undir það búið að hitta þær

Segir að geimverur séu til en mannkynið sé ekki undir það búið að hitta þær

Pressan
11.12.2020

Ef marka má það sem Haim Eshed, ísraelskur ofursti á eftirlaunum og núverandi prófessor, segir þá hafa ísraelsk yfirvöld átt í samskiptum við vitsmunaverur frá öðrum plánetum og það hafa bandarísk yfirvöld einnig átt. Þetta kom fram í viðtali við hann í Yediot Aharonot dagblaðinu að sögn Jerusalem Post. Eshed var yfirmaður geimöryggismála Ísraels í 30 ár og var Lesa meira

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Svarti póstkassinn í Nevada – Hvaða hlutverki gegnir hann?

Pressan
10.07.2020

Á afskekktum stað við State Route 375 í Nevada, einnig þekkt sem Extraterrestrial Highway, eru tveir póstkassar. Á þeim efri stendur Steve Medlin en á hinum Alien. Merkingin á þeim neðri hefur oft vakið undrun ferðalanga en margir þeirra sem telja að vitsmunaverur séu til utan jarðarinnar og séu jafnvel í haldi eða heimsæki Area Lesa meira

Hverju eigum við að leita að?

Hverju eigum við að leita að?

Fókus
08.12.2018

Eins og er vitum við ekki til þess að líf sé að finna annars staðar í alheiminum en hér á jörðinni. Margir telja að eina lífið í alheiminum sé hér á jörðinni en öðrum finnst það vægast sagt ótrúlegt enda er alheimurinn risastór, svo stór að við vitum ekki hversu stór hann er. Áratugum saman Lesa meira

15. ágúst 1977 – WOW!

15. ágúst 1977 – WOW!

Fókus
24.09.2018

Aðfaranótt 15. ágúst 1977 var eins og hver önnur næturvakt í Big Ear útvarpssjónaukanum hjá The Ohio State University í Bandaríkjunum. Skyndilega nam tækjabúnaðurinn öðruvísi merki en venjulega. Það varði í 72 sekúndur og var „hávært“ og mun sterkara en önnu merki sem bárust utan úr himingeimnum þessa nótt. Merkið var einnig á þröngu tíðnisviði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af