fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Geimverur

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera

Pressan
10.03.2024

Samkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira

„Það eru geimverur í bakgarðinum okkar,“ segir háttsettur stjórnandi innan Pentagon og stígur til hliðar

„Það eru geimverur í bakgarðinum okkar,“ segir háttsettur stjórnandi innan Pentagon og stígur til hliðar

Pressan
14.11.2023

Yfirmaður deildar Pentagon sem fer með málefni sem varðar alla meinta furðuhluti ætlar að stíga til hliðar í desember. Sean Kirkpatrick, var yfir deild sem kallast All-domain Anomaly Resolution Office, sem rannsakar svokölluð frávik á öllum sviðum. Hann greindi frá því fyrir helgi að honum hafi tekist að ná öllum þeim markmiðum sem hann hafði Lesa meira

Sakamálarannsókn hafin á hendur manninum með geimverulíkin – „Ég hef engar áhyggjur“

Sakamálarannsókn hafin á hendur manninum með geimverulíkin – „Ég hef engar áhyggjur“

Fréttir
20.09.2023

Lögregluyfirvöldum í Perú er ekki skemmt yfir fréttum af fundi tveggja „geimverulíka.“ Sakamálarannsókn er hafin á blaðamanninum Jaime Maussan og stjórnvöld vilja vita hvernig líkin komust út úr landinu. Eins og DV hefur greint frá sýndi Maussan, sem er sjötugur áhugamaður um fljúgandi furðuhluti, mexíkóska þinginu líkin tvö í síðustu viku. Sagði hann þetta merkilegustu Lesa meira

Er sannleikanum haldið frá okkur?

Er sannleikanum haldið frá okkur?

Fókus
04.08.2023

Mannveran er forvitin og á það til að leita skýringa á því sem hún verður vitni að og á heiminum í kringum sig. Við eigum það líka til að vera tortryggin en á sama tíma finnast fátt betra en að læra eitthvað nýtt. Mögulega er það þess vegna sem sumir vita fátt betra en góða Lesa meira

NASA fær aðstoð presta við að undirbúa samskipti við geimverur

NASA fær aðstoð presta við að undirbúa samskipti við geimverur

Pressan
09.01.2022

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sótt ráð og sérfræðiþekkingu til 24 presta og guðfræðinga til að undirbúa sig undir hugsanleg samskipti við vitsmunaverur frá öðrum plánetum. Með þessu er reynt að sjá fyrir hvernig fólk af ýmsum trúarbrögðum og menningarheimum víða um jörðina myndi bregðast við ef til þess kemur að við komumst í samband við Lesa meira

Frægur miðill með athyglisverðan spádóm – Rætist hann á næstu árum?

Frægur miðill með athyglisverðan spádóm – Rætist hann á næstu árum?

Pressan
18.12.2021

Hinn frægi miðill Uri Geller býr í Bretlandi en hann er af ísraelskum og breskum ættum. Hann varð frægur á áttunda áratugnum þegar hann kom fram í beinum sjónvarpsútsendingum þar sem hann beygði skeiðar og stoppaði úr með hugaraflinu. Hann hefur skrifað 16 bækur og er mjög vinsæll hjá mörgum. Nú hefur hann sett fram athyglisverðan spádóm sem Lesa meira

Vísindamenn hjá NASA vilja fá skýrar vinnureglur um viðbrögðin ef við uppgötvum líf utan jarðarinnar

Vísindamenn hjá NASA vilja fá skýrar vinnureglur um viðbrögðin ef við uppgötvum líf utan jarðarinnar

Pressan
29.10.2021

Það er alls ekki útilokað, og raunar telja margir vísindamenn það mjög líklegt, að kynslóðin okkar verði sú kynslóð sem finni sannanir fyrir því að líf þrífist á öðrum plánetum. En hvernig eigum við að bregðast við ef við finnum sannanir fyrir þessu? Þessu velta vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA upp í grein í vísindaritinu Nature. ScienceAlert skýrir Lesa meira

Telur að merki frá vitsmunaverum á annarri plánetu berist á næstu árum

Telur að merki frá vitsmunaverum á annarri plánetu berist á næstu árum

Pressan
04.07.2021

Zhang Tongjie, stjörnufræðingur við Beijing Shifan háskólann, er bjartsýnn á að mannkyninu muni berast merki frá vitsmunaverum á annarri plánetu á næstu árum. Hann hefur eytt síðustu mánuðum í að fara ítarlega yfir útvarpsmerki sem bárust hingað til jarðarinnar úr margra ljósára fjarlægð. „Það eru miklar líkur á að við munum fá merki frá vitsmunaverum í geimnum í náinni Lesa meira

Hvað er að gerast í Sedgley? Íbúar segja að þrír bæjarbúar hafi verið numdir á brott

Hvað er að gerast í Sedgley? Íbúar segja að þrír bæjarbúar hafi verið numdir á brott

Pressan
15.06.2021

Í bænum Sedgley, sem er smábær í West Midlands á Englandi, virðast dularfullir atburðir hafa átt sér stað að undanförnu. Bæjarbúar, að minnsta kosti sumir þeirra, segja að geimverur hafi numið þrjá bæjarbúa á brott á einni viku. Þeir sem trúa á geimverur og fljúgandi furðuhluti telja að West Midlands séu miðpunktur athafna geimvera í Bretlandi. Skilti hefur verið sett upp við Lesa meira

Nóbelsverðlaunahafi bendir á tvær nýjar leiðir til að finna geimverur

Nóbelsverðlaunahafi bendir á tvær nýjar leiðir til að finna geimverur

Pressan
22.05.2021

Eðlisfræðingurinn og Nóbelsverðlaunahafinn Frank Wilczek leggur til að nýjar leiðir verði farnar í leitinni að lífi utan jarðarinnar. Hann leggur til að leitað verði að ákveðnum áhrifum sem geimverur hafi á pláneturnar sem þær kunna að búa á. Í grein í The Wall Street Journal segir Wilczek að þær rúmlega 4.000 fjarplánetur sem við höfum fundið fram að þessu utan sólkerfisins okkar geti hugsanlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af