fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

geimurinn

Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni

Ný pláneta fundin – Líkist jörðinni

Pressan
13.06.2020

Fundur fjarlægrar plánetu, sem líkist okkar, gefur vísindamönnum, sem leita byggilegra pláneta í öðrum sólkerfum, aukinn kraft. Órafjarri, í um það bil 3.000 ljósára fjarlægð, nálægt stjörnunni “Kepler 160”, sem minnir um margt á okkar sól, hafa vísindamenn kannski fundið plánetu, sem minnir á jörðina. Allt bendir til þess að plánetan, sem hefur hlotið nafnið Lesa meira

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Telja að á næsta áratug finnist líf utan jarðarinnar

Pressan
30.05.2020

Margir vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA telja að við séum við það að finna líf utan jarðarinnar.  Ástæðan er að á næsta áratug hyggst NASA efla leitina að ummerkjum um líf utan jarðarinnar. Meðal annars verður leitað á Mars, í földum höfum tungla Júpiters og Satúrnusar og í andrúmslofti fjarlægra pláneta. Business Insider skýrir frá Lesa meira

Á þessari vefsíðu NASA er hægt að sjá hvað Hubble sá á afmælisdeginum þínum

Á þessari vefsíðu NASA er hægt að sjá hvað Hubble sá á afmælisdeginum þínum

Pressan
05.05.2020

Föstudaginn 24. apríl síðastliðinn voru 30 ár liðin frá því að geimsjónaukanum Hubble var skotið út í geim. Til að minnast þessara tímamóta hefur bandaríska geimferðastofnunin NASA sett nýja vefsíðu á laggirnar þar sem áhugasamir geta leitað að myndum teknum af Hubble. Hægt er að leita eftir ákveðnum dagsetningum og því upplagt að leita að Lesa meira

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Magnað myndband af Alþjóðlegu geimstöðinni þegar hún fer fyrir tunglið

Pressan
24.02.2019

Ef horft er til himins á réttum tíma er mögulegt að koma auga á Alþjóðlegu geimstöðina sem er á braut um jörðina. Til þess að þetta gangi upp hér á landi verða skilyrðin að vera rétt því braut geimstöðvarinnar er lág og hún fer aldrei yfir Ísland. En það er hægt að sjá hana í Lesa meira

Einkafyrirtæki ætlar að lenda geimfari á tunglinu innan nokkurra vikna

Einkafyrirtæki ætlar að lenda geimfari á tunglinu innan nokkurra vikna

Pressan
18.02.2019

Það vakti töluverða athygli í júlí á síðasta ári þegar ísraelska fyrirtækið SpaceIL tilkynnti að Ísrael, sem fjórða landið í heiminum, ætli að lenda geimfari á tunglinu. Nú þegar hafa Bandaríkin, Sovétríkin og Kína lent geimförum heilu og höldnu á tunglinu en aðeins Bandaríkjamenn hafa sett menn þangað. Á sunnudaginn tilkynnti fyrirtækið síðan að geimfarinu Lesa meira

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Pressan
18.01.2019

Hefur þú hugleitt hvort og þá hvenær heimsendir verður? Það hafa margir gert í gegnum tíðina og sumir hafa miklar áhyggjur af þessu enda ýmislegt sem getur gert út af við okkur. Þar má nefna loftsteina og svo stafar okkur kannski einna mest hætta af sjálfum okkur enda eigum við nægilega mikið af vopnum til Lesa meira

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Pressan
16.01.2019

Í nýju viðtali við ísraelska dagblaðið Haaretz ræðir Avi Loeb, forseti stjörnufræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum, um umdeilda kenningu sína um Oumuamua sem fór í gegnum sólkerfið okkar á haustdögum 2017. Þetta var í fyrsta sinn sem vísindamenn uppgötvuðu hlut, sem er ekki upprunninn í sólkerfinu okkar, á ferð í því. Þetta var því mjög Lesa meira

Þetta er snjókarl! Vísindamenn NASA fagna myndum frá ystu mörkum sólkerfisins

Þetta er snjókarl! Vísindamenn NASA fagna myndum frá ystu mörkum sólkerfisins

Pressan
03.01.2019

Geimfarið New Horizons hefur sent fyrstu góðu myndina af Ultima Thule, sem er hlutur á ystu mörkum sólkerfisins okkar, til jarðarinnar. Geimfarið flaug framhjá Ultima Thule að morgni nýársdags og í gær fóru myndir og önnur gögn að berast til jarðarinnar. Ultima Thule er lítill ísi þakinn hlutur í Kuiperbeltinu svokallaða. Aldrei fyrr hefur geimfar Lesa meira

Hverju eigum við að leita að?

Hverju eigum við að leita að?

Fókus
08.12.2018

Eins og er vitum við ekki til þess að líf sé að finna annars staðar í alheiminum en hér á jörðinni. Margir telja að eina lífið í alheiminum sé hér á jörðinni en öðrum finnst það vægast sagt ótrúlegt enda er alheimurinn risastór, svo stór að við vitum ekki hversu stór hann er. Áratugum saman Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af