fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

geimurinn

Óvænt uppgötvun Voyager 2 utan sólkerfisins

Óvænt uppgötvun Voyager 2 utan sólkerfisins

Pressan
01.11.2020

Þegar Voyager 2 var skotið á loft 1977 stóð eiginlega bara til að geimfarið myndi fljúga fram hjá fjórum ystu plánetunum í sólkerfinu okkar. Að því loknu væri verkefni geimfarsins lokið því Bandaríkjaþing vildi ekki veita meira fé til verkefnisins. En það hélt ekki aftur af vísindamönnum hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA. Með mikilli leynd skipulögðu þeir ferð Voyager 2 Lesa meira

Fundu 24 plánetur – Hugsanlega betri lífsskilyrði en á jörðinni

Fundu 24 plánetur – Hugsanlega betri lífsskilyrði en á jörðinni

Pressan
06.10.2020

Vísindamenn við Washington State University hafa fundið 24 plánetur utan sólkerfisins okkar sem þeir telja að búi hugsanlega yfir betri skilyrðum fyrir líf en jörðin okkar. Það er því ekki útilokað að þessar plánetur séu byggilegar og jafnvel að þar finnist nú þegar líf. Þær eru þó ansi langt í burtu frá okkur eða í rúmlega 100 ljósára fjarlægð Lesa meira

Sífellt meira geimrusl veldur vandræðum

Sífellt meira geimrusl veldur vandræðum

Pressan
03.10.2020

Alþjóðlega geimstöðin (ISS) er á braut um jörðina í um 420 km hæð. Hún fer sextán hringi um jörðina á sólarhring en hraði hennar er 28.000 km/klst. Nýlega bárust fréttir af því að breyta hefði þurft stefnu hennar vegna aðsteðjandi hættu frá geimrusli. Geimfararnir um borð gerðu sig klára til að yfirgefa geimstöðina ef allt Lesa meira

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Leitin að lífi utan jarðarinnar – Frá Venusi til ytri marka sólkerfisins

Pressan
27.09.2020

Eins og skýrt var frá nýlega fundu vísindamenn efnið fosfín í skýjum Venusar. Þetta er merkileg uppgötvun því hér á jörðinni myndast fosfín aðeins sem úrgangsefni örvera eða við iðnaðarstarfsemi. Hugsanlegt er að efnið myndist með áður óþekktum hætti á Venusi en margir vísindamenn telja litlar líkur á því og eru því vongóðir um að Lesa meira

Loftsteinn mun fara nærri jörðinni 2. nóvember – Smávegis líkur á árekstri

Loftsteinn mun fara nærri jörðinni 2. nóvember – Smávegis líkur á árekstri

Pressan
25.08.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA segir að loftsteinninn 2018VP1 stefni í átt til jarðar og muni fara rétt fram hjá okkur þann 2. nóvember næstkomandi. Loftsteinninn er um 20 metrar að þvermáli miðað við gögn NASA. Hans varð fyrst vart 2018 þegar Palomar stjörnuathugunarstöðin í Kaliforníu sá hann. Miðað við útreikninga NASA eru 0,41% líkur á að loftsteinninn lendi í árekstri Lesa meira

Fundu vetrarbraut sem líkist okkar eigin

Fundu vetrarbraut sem líkist okkar eigin

Pressan
22.08.2020

Vísindamenn hafa fundið vetrarbraut, í 12 milljarða ljósára fjarlægð, sem líkist vetrarbrautinni okkar mikið. Með aðstoð sjónauka í Atacama-eyðimörkinni í Chile, þar sem veðurskilyrði eru mjög góð til stjörnuathugunar, fannst vetrarbrautin. Vetrarbrautin hefur hlotið nafnið SPT0418-47. Simona Vegetti, hjá Max Planck stofnuninni í Þýskalandi stýrði rannsókninni. Hún segir að niðurstaðan sé óvænt og muni hafa mikla þýðingu fyrir skilning okkar Lesa meira

Vísindamenn undrast merkjasendingar úr geimnum – Geta markað tímamót

Vísindamenn undrast merkjasendingar úr geimnum – Geta markað tímamót

Pressan
07.07.2020

Stjarneðlisfræðingar víða um heim vita næstum ekki í hvorn fótinn þeir eiga að stíga vegna dularfullra merkjasendinga utan úr geimnum. Ekki er vitað hvaðan merkin berast eða hvaða felst í þeim. Þetta hefur BT eftir Mads Toudal Frandsen, lektor við Syddansk Universitet, en hann er jafn undrandi og aðrir á þessu. Í fréttatilkynningu frá Syddansk Lesa meira

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Pressan
05.07.2020

Hópur vísindamanna telur líklegt að líf sé að finna í hafi Evrópu sem er eitt tungla gasrisans Júpíters. Vísindamennirnir vonast til að rannsóknir þeirra komi að gagni við fyrirhugað Europa Clipper verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar á næstu árum en þá verður geimfar sent til Evrópu. Samkvæmt frétt Sky þá byggist vinna vísindamannanna á tölvulíkunum af hafinu Lesa meira

Ný rannsókn – Allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar

Ný rannsókn – Allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar

Pressan
28.06.2020

Það gætu verið allt að 36 samfélög vitsmunavera í vetrarbrautinni okkar. Þetta eru niðurstöður nýrrar stórrar rannsóknar. Rannsóknin beindist að því að öðlast skilning á hversu margar plánetur í vetrarbrautinni geta hugsanlega verið heimkynni vitsmunavera. Unnið var út frá þeirri kenningu að líf þróist á öðrum plánetum á svipaðan hátt og hér á jörðinni. Niðurstöður Lesa meira

Risastórt tungl Satúrnusar berst á miklum hraða frá plánetunni

Risastórt tungl Satúrnusar berst á miklum hraða frá plánetunni

Pressan
14.06.2020

Næststærsta pláneta sólkerfisins líkist jörðinni okkar ekki mikið. Hin ískalda pláneta samanstendur af gasi og er umkringd stórkostlegu kerfi hringa, hún er líka með hvorki meira né minna en 82 þekkt tungl. En það er eitt sem jörðin á sameiginlegt með Satúrnusi (og öllum hinum plánetunum í sólkerfinu), það er á hverju ári fjarlægjast tungl Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af