fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

geimurinn

Er líf þarna úti? Vísindamenn leita að stórum byggingum

Er líf þarna úti? Vísindamenn leita að stórum byggingum

Pressan
27.06.2021

Ef vitsmunaverur eru til utan jarðarinnar þá er ekki útilokað að þær hafi smíðað risastór sólarorkuver á braut um stjörnur, stundum nefnt Dyson-himinhvel. Dyson-himinhvel er byggt á kenningu Freeman Dyson frá því á sjöunda áratug síðustu aldar en hann taldi að hægt væri að finna líf utan jarðarinnar með því að leita að innrauðum geislum frá risastórum mannvirkjum á borð Lesa meira

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

NASA gagnrýnir Kínverja fyrir ábyrgðarleysi í geimnum

Pressan
10.05.2021

Aðfaranótt sunnudags kom stjórnlaus kínversk eldflaug, Long March 5B, inn í gufuhvolf jarðar og brann upp að mestum hluta. En það sem ekki brann upp hrapaði í Indlandshaf. Kínverjar höfðu enga stjórn á eldflauginni og ekki var hægt að hafa nein áhrif á hvar hún hrapaði til jarðar. Þetta gagnrýnir Bandaríska geimferðastofnunin NASA. CNN skýrir frá þessu. Fram kemur að Bill Nelson, yfirmaður Lesa meira

Sérfræðingar vara við – „Fólk áttar sig ekki á að það er of seint að leynast“

Sérfræðingar vara við – „Fólk áttar sig ekki á að það er of seint að leynast“

Pressan
24.04.2021

Margir vísindamenn reyna hvað þeir geta til að finna vitsmunaverur utan jarðarinnar og að komast í samband við þær. En aðrir spyrja sig hvort við viljum virkilega að vitsmunaverur viti af tilvist okkar? „Við höfum enga ástæðu til að trúa að tækniframfarir og óeigingirni eða siðferði tengist á einhvern hátt,“ sagði Andrew Siemion, yfirmaður hjá SETI, í Lesa meira

Telja að lítt þróuð menningarsamfélög geti verið nærri jörðinni – Þeim erum við ekki að leita að

Telja að lítt þróuð menningarsamfélög geti verið nærri jörðinni – Þeim erum við ekki að leita að

Pressan
03.04.2021

Hvernig mun mannkynið uppgötva tilvist menningarsamfélaga utan jarðarinnar? Tveir möguleikar eru líklegastir að mati vísindamanna sem hafa nýlega birt niðurstöður nýrrar rannsóknar. Önnur er að vitsmunaverur komi hingað til jarðarinnar en hin er að við munum komast að tilvist þeirra með því að leita að ummerkjum um tækni eða iðnað á öðrum plánetum. Í rannsókninni, Lesa meira

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Langt að kominn gestur var líklega eins og smákaka í laginu

Pressan
27.03.2021

Það vakti mikla athygli 2017 þegar skýrt var frá því að vísindamenn hefðu uppgötvað framandi hlut í sólkerfinu okkar, gest frá öðru sólkerfi. Hluturinn hlaut nafnið Oumuamua og var talinn vera vindlingslaga loftsteinn eða eitthvað álíka. Nú hafa vísindamenn komist að þeirri niðurstöðu í nýrri rannsókn að svo sé ekki. Þeir segja að Oumuamua hafi frekar verið eins og Lesa meira

Prófessor við Harvard segir að vitsmunaverur séu til í öðrum sólkerfum – Sönnun þess fékkst 2017

Prófessor við Harvard segir að vitsmunaverur séu til í öðrum sólkerfum – Sönnun þess fékkst 2017

Pressan
10.01.2021

Hlutur úr öðru sólkerfi þaut fram hjá jörðinni 2017 og var þetta fyrsta merkið um að líf sé að finna utan jarðarinnar. Þetta er að minnsta kosti skoðun Avi Loeb, sem er stjörnufræðingur og prófessor við Harvard háskólann. Hann skýrir frá þessu í nýrri bók sem kemur út síðar í mánuðinum. Business Insider skýrir frá þessu. Vísindamenn í stjörnuathugunarstöð Lesa meira

Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021

Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021

Pressan
09.01.2021

Síðasta ár var ár áskorana fyrir geimferðaiðnaðinn og auðvitað alla aðra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En heimsfaraldurinn lamaði ekki allt starf í þessum stóra iðnaði og eitt og annað var gert og geimförum var skotið á loft. Hér verða nefnd nokkur af athyglisverðustu verkefnum 2021 í geimnum og í geimiðnaðinum. Nokkur geimför munu komast til áfangastaða Lesa meira

Segir að geimverur gætu hafa búið hér á jörðinni

Segir að geimverur gætu hafa búið hér á jörðinni

Pressan
03.01.2021

Eru geimverur til? Eru menn einu vitsmunaverurnar í alheiminum? Erum við alein í heiminum? Þetta eru spurningar sem hafa lengið leitað á mannkynið og heilla marga vísindamenn, stjórnmálamenn og auðvitað almenning. Fyrir þremur árum birti Jason Wright, stjörnufræðingur og stjarneðlisfræðingur við Pennsylvania State háskólann, rannsókn í arXiv þar sem hann sagði að hugsanlega hafi fornar Lesa meira

Kortlögðu þrjár milljónir vetrarbrauta á methraða – Afhjúpar dýpstu leyndarmál alheimsins

Kortlögðu þrjár milljónir vetrarbrauta á methraða – Afhjúpar dýpstu leyndarmál alheimsins

Pressan
03.12.2020

Vísindamenn notuðu öflugan nýjan sjónauka, sem er staðsettur í óbyggðum Ástralíu, til að kortleggja þrjár milljónir vetrarbrauta á aðeins 300 klukkustundum. Með þessu hafa þeir afhjúpað sum af dýpstu leyndarmálum alheimsins. Sjónaukinn var þróaður af áströlskum vísindamönnum en hann nefnist The Australian Square Kilometre Array Pathfinder (ASKAP). Með honum settu þeir met við rannsókn á 83% hins sýnilega suðurhluta geimsins og kortlögðu Lesa meira

Dularfull útvarpsmerki bárust úr Vetrarbrautinni

Dularfull útvarpsmerki bárust úr Vetrarbrautinni

Pressan
08.11.2020

Vísindamenn hafa numið dularfull og öflug útvarpsmerki sem eiga upptök sín í Vetrarbrautinni. Um svokölluð Fast radio bursts (FRBs) er að ræða en þetta er dularfullt fyrirbæri sem vísindamenn urðu fyrst varir 2007. Í fyrri rannsóknum voru þessi merki ekki staðsett innan Vetrarbrautarinnar. Sky News skýrir frá þessu. Merkin vara aðeins í örstutta stund en senda frá sér meiri Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af