fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

geimurinn

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Festi sjaldgæfar norðurljósakrullur á myndband í Kerinu – Eins og titrandi gítarstrengur

Fréttir
01.02.2024

Geimljósmyndari að nafni Jeff Dai náði merkilegum myndum af norðurljósakrullum við Kerið í Grímsnesinu. Afar sjaldgæft er að þetta náist á mynd. Fréttamiðillin Wion News greinir frá þessu. Dai tók myndbandið þann 16. janúar síðastliðinn. Í myndbandinu sést glögglega bein lína norðurljósa en í miðju þess eru eins konar krullur sem iða. Xing-Yu Li, sérfræðingur Lesa meira

Segja erfitt fyrir aðrar vitsmunaverur að finna jörðina

Segja erfitt fyrir aðrar vitsmunaverur að finna jörðina

Pressan
09.10.2022

Eru vitsmunaverur einhvers staðar úti í geimnum sem eru að leita að jörðinni okkar? Sumir telja að geimför og geimverur hafi komið hingað til jarðarinnar en það hefur aldrei verið sannað. En gæti ástæðan fyrir því að við vitum ekki um líf á öðrum plánetum verið að það sé svo erfitt að finna jörðina? Það segir hópur Lesa meira

Góð tíðindi úr geimnum – Sæði geymist árum saman

Góð tíðindi úr geimnum – Sæði geymist árum saman

Pressan
02.01.2022

Eftir lengstu tilraun sögunnar í Alþjóðlegu geimstöðinni hefur komið í ljós að það dregur ekki úr gæðum sæðis að geyma það fryst úti í geimnum í sex ár. Það voru japanskir vísindamenn sem gerðu tilraunina. Þeir frystu sæði úr 12 músum. Þrír skammtar af sæði úr hverri mús voru sendir til langtímageymslu í geimstöðinni og Lesa meira

„Ég held að það sé líf þarna úti“

„Ég held að það sé líf þarna úti“

Pressan
17.10.2021

Ný tækni sem gerir okkur kleift að finna plánetur sem hafa ekki fundist fram að þessu gæti komið að gagni við að skera úr um hvort líf sé að finna utan jarðarinnar. Alþjóðlegur hópur vísindamanna notar Low Frequency Array loftnetskerfið, sem er í Hollandi, til að hlusta eftir útvarpsbylgjum frá 19 fjarlægum rauðum dvergstjörnum. Þetta er öflugasta loftnetskerfið á Lesa meira

Stórhuga Kínverjar – Ætla að smíða eins kílómetra langt geimfar

Stórhuga Kínverjar – Ætla að smíða eins kílómetra langt geimfar

Pressan
19.09.2021

Kínverjar eru svo sannarlega stórhuga hvað varðar geimferðir og geimrannsóknir. Nú hafa þeir í hyggju að smíða geimfar sem er einn kílómetri að lengd. Þetta hljómar eins og eitthvað sem á betur við í vísindaskáldsögu en er engu að síður satt. Hópur kínverskra vísindamanna vinnur nú að því að hanna slíkt geimfar en ef þeim tekst ætlunarverk Lesa meira

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Hin dularfulla níunda pláneta sólkerfisins er hugsanlega nær okkur en við höldum

Pressan
12.09.2021

Ekki er talið útilokað að í útjaðri sólkerfisins okkar sé að finna plánetu sem væri þá níunda pláneta sólkerfisins. Eftir að Plútó var „lækkuð“ í tign árið 2006 eru átta plánetur í sólkerfinu en ýmislegt bendir til að níunda plánetan leynist í útjaðri sólkerfisins. Ef svo er þá er þessi pláneta hugsanlega fimm til sex Lesa meira

Tilboð fyrir ferðaþyrsta – Ferð með loftbelg að mörkum gufuhvolfsins

Tilboð fyrir ferðaþyrsta – Ferð með loftbelg að mörkum gufuhvolfsins

Pressan
03.07.2021

Fyrirtæki í Flórída í Bandaríkjunum hefur í hyggju að bjóða áhugasömum upp á ferðir í loftbelg upp að mörkum gufuhvolfsins. Farþegarnir geta því stært sig af að hafa næstum því farið út í geim. Flugmaður verður í loftbelgnum sem er að sögn hátækniútgáfa af venjulegum loftbelg. Átta farþegar geta farið með í hverja ferð. Neðan úr sjálfum Lesa meira

Stjörnufræðingar fundu „blikkandi“ risastjörnu nærri miðju vetrarbrautarinnar

Stjörnufræðingar fundu „blikkandi“ risastjörnu nærri miðju vetrarbrautarinnar

Pressan
27.06.2021

Í vetrarbrautinni okkar, nærri miðju hennar, hafa stjörnufræðingar fundið stjörnu sem virðist hverfa á nokkurra mánaða fresti en birtist síðan á nýjan leik. Hún er engin smásmíði því hún er 100 sinnum stærri en sólin okkar og í 25.000 ljósára fjarlægð. Mánuðum saman tapaði hún 97% af birtustigi sínu en það náði síðan fyrra stigi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af