Himnahöll Kínverja verður tilbúin til notkunar á næsta ári
PressanKínverjar ætla sér stóra hluti í geimnum og í lok áratugarins munu þeir vera með einu nothæfu geimstöðina því dagar Alþjóðlegu geimstöðvarinnar verða brátt taldir. Kínverjar spara lítið til við að hasla sér völl í geimnum og hafa þeir náð miklum árangri á síðustu mánuðum og eru hvergi nærri hættir. Kínverskt geimfar komst á braut Lesa meira
Kínverjar og Rússar taka höndum saman um byggingu geimstöðvar á tunglinu
PressanKínverjar og Rússar hafa ákveðið að taka saman höndum um að byggja geimstöð á tunglinu eða á braut um það. Rússneska geimferðastofnunin Roscosmos skýrði frá þessu. Fram kemur að Roscosmos og kínverska geimferðastofnunin hafi náð saman um að vinna saman að því að byggja geimstöð, annað hvort á tunglinu eða á braut um það. Hugsanlega munu önnur lönd og Lesa meira
Ætla að breyta tunglgrjóti í súrefni og byggingarefni
PressanBreska fyrirtækið Metalsys sigraði í útboði Evrópsku geimferðastofnunarinnar um að þróa tækni til að breyta tunglryki og tunglgrjóti í súrefni og skilja ál, járn og önnur málmduft eftir til að hægt verði að nota þau í framkvæmdir. Ef vel tekst til við þróun þessarar aðferðar mun það ryðja veginn fyrir uppsetningu aðstöðu á tunglinu þar sem súrefni Lesa meira
NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára
PressanBandaríska geimferðastofnunin NASA hyggst senda menn á nýjan leik til tunglsins en síðast stigu menn fæti þar 1972. Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Neil Armstrong steig þar fyrstur manna niður fæti. Nú á að senda menn til tunglsins og koma upp varanlegri bækistöð þar. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, kynnti á síðasta ári nýja Lesa meira