fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

geimskot

NASA reynir aftur að skjóta Artemis 1 á loft

NASA reynir aftur að skjóta Artemis 1 á loft

Pressan
31.08.2022

Bandaríska geimferðastofnunin NASA neyddist til að hætta við að skjóta Artemis 1 á loft á mánudaginn en geimfarið átti að fara til tunglsins. Nú hefur verið ákveðið að gera aðra tilraun á laugardaginn. Ástæðan fyrir frestuninni á mánudaginn var að lekavandamál kom upp við einn mótor geimflaugarinnar þegar verið var að dæla vetni á hann og einnig Lesa meira

Söguleg tíðindi – Fyrsta geimferðin með eingöngu „ferðamenn“ innanborðs

Söguleg tíðindi – Fyrsta geimferðin með eingöngu „ferðamenn“ innanborðs

Pressan
16.09.2021

Þau sögulegu tíðindi urðu í nótt að geimfarinu Inspiration4 var skotið á loft frá Kennedy Space Center í Flórída. Um borð eru fjórir „ferðamenn“, það er að segja enginn atvinnugeimfari er um borð. Þetta er í fyrsta sinn sem geimfar, sem er með áhöfn sem hefur ekki mikla reynslu af geimferðum, fer á braut um jörðina. Fjórmenningarnir hafa aðeins hlotið nokkurra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af