fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

geimrusl

Bandaríkin saka Rússa um „eyðileggjandi“ eldflaugatilraun

Bandaríkin saka Rússa um „eyðileggjandi“ eldflaugatilraun

Pressan
16.11.2021

Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir að Rússar hafi gert „eyðileggjandi“ eldflaugatilraun í gær. Hann segir að Rússar hafi „á óábyrgan hátt“ gert tilraun úti í geimnum þar sem þeir sprengdu rússneskan gervihnött. Við sprenginguna myndaðist stór hrúga af geimrusli sem neyddi geimfara í Alþjóðlegu geimstöðinni til að leita skjóls í skyndingu í gær. Geimfararnir, fjórir Bandaríkjamenn, Lesa meira

Geimrusl lenti á Alþjóðlegu geimstöðinni – Gerði gat á vélmenni

Geimrusl lenti á Alþjóðlegu geimstöðinni – Gerði gat á vélmenni

Pressan
02.06.2021

Mikið er af rusli í geimnum, allt frá stórum gervihnöttum, sem eru stjórnlausir, niður í litla hluti, sem geta verið styttri en einn cm. Allt er þetta komið frá gervihnöttum og eldflaugum sem eru notaðar til að skjóta þeim á braut. Nýlega lenti geimrusl á Alþjóðlegu geimstöðinni (ISS) og gerði gat á vélmennið Canadarm2 sem er í Lesa meira

Hafa áhyggjur af stjórnlausri kínverskri eldflaug – Getur valdið miklu tjóni þegar hún hrapar til jarðar

Hafa áhyggjur af stjórnlausri kínverskri eldflaug – Getur valdið miklu tjóni þegar hún hrapar til jarðar

Pressan
05.05.2021

Hluti af risastórri eldflaug, sem Kínverjar notuðu til að skjóta fyrsta hluta Tianhe geimstöðvarinnar á loft þann 29. apríl, er nú stjórnlaus á braut um jörðina og mun hrapa til jarðar fyrr eða síðar. Óttast er að eldflaugin geti valdið tjóni þegar hún hrapar til jarðar. Samkvæmt frétt The Guardian var Long March 5B eldflaug skotið á Lesa meira

Sífellt meira geimrusl veldur vandræðum

Sífellt meira geimrusl veldur vandræðum

Pressan
03.10.2020

Alþjóðlega geimstöðin (ISS) er á braut um jörðina í um 420 km hæð. Hún fer sextán hringi um jörðina á sólarhring en hraði hennar er 28.000 km/klst. Nýlega bárust fréttir af því að breyta hefði þurft stefnu hennar vegna aðsteðjandi hættu frá geimrusli. Geimfararnir um borð gerðu sig klára til að yfirgefa geimstöðina ef allt Lesa meira

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Þurftu að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni fram hjá geimrusli

Pressan
23.09.2020

Í gær þurfti að sveigja Alþjóðlegu geimstöðinni, sem er á braut um jörðina, fram hjá geimrusli til að tryggja að það lenti ekki á geimstöðinni. Bandarískir og rússneskir flugumferðarstjórar unnu saman að verkefninu við að stilla braut geimstöðvarinnar af og færa hana úr stað til að forðast árekstur. Geimruslið fór fram hjá geimstöðinni í aðeins 1,4 kílómetra Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af