fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

geimrannsóknir

Fundu 24 plánetur – Hugsanlega betri lífsskilyrði en á jörðinni

Fundu 24 plánetur – Hugsanlega betri lífsskilyrði en á jörðinni

Pressan
06.10.2020

Vísindamenn við Washington State University hafa fundið 24 plánetur utan sólkerfisins okkar sem þeir telja að búi hugsanlega yfir betri skilyrðum fyrir líf en jörðin okkar. Það er því ekki útilokað að þessar plánetur séu byggilegar og jafnvel að þar finnist nú þegar líf. Þær eru þó ansi langt í burtu frá okkur eða í rúmlega 100 ljósára fjarlægð Lesa meira

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

„Skýrasta merkið sem við höfum séð um líf utan jarðarinnar“

Pressan
19.09.2020

Eins og fram kom fyrr í vikunni hafa vísindamenn fundið gastegundina fosfín í skýjum Venusar. Þetta getur bent til að örverur þrífist í skýjum plánetunnar. Hér á jörðinni myndast fosfíngas aðeins í iðnaði eða sem úrgangsefni örvera sem þrífast í súrefnissnauðu umhverfi. Það var alþjóðlegur hópur vísindamanna sem gerði þessa uppgötvun en niðurstöður rannsóknar þeirra hafa verið birtar í Lesa meira

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Telja að líf sé að finna í hafi eins tungla Júpíters

Pressan
05.07.2020

Hópur vísindamanna telur líklegt að líf sé að finna í hafi Evrópu sem er eitt tungla gasrisans Júpíters. Vísindamennirnir vonast til að rannsóknir þeirra komi að gagni við fyrirhugað Europa Clipper verkefni bandarísku geimferðastofnunarinnar á næstu árum en þá verður geimfar sent til Evrópu. Samkvæmt frétt Sky þá byggist vinna vísindamannanna á tölvulíkunum af hafinu Lesa meira

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Skýr skilaboð frá NASA – „Þessu myndum við aldrei halda leyndu“

Pressan
18.01.2019

Hefur þú hugleitt hvort og þá hvenær heimsendir verður? Það hafa margir gert í gegnum tíðina og sumir hafa miklar áhyggjur af þessu enda ýmislegt sem getur gert út af við okkur. Þar má nefna loftsteina og svo stafar okkur kannski einna mest hætta af sjálfum okkur enda eigum við nægilega mikið af vopnum til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af