Segjast ekki hafa fundið neinar sannanir fyrir heimsóknum geimvera
PressanSamkvæmt nýrri skýrslu frá varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna bendir ekkert til að tíðar tilkynningar í landinu á sjötta og sjöunda áratug síðustu aldar um fljúgandi furðuhluti hafi átt við um raunveruleg flugför geimvera frá öðrum plánetum. Í öllum tilfellum hafi viðkomandi séð prufukeyrslur á nýjum gerðum njósnaflugvéla og manngerðri tækni til geimferða. Skýrsluhöfundar eiga þó ekki von Lesa meira
Hvar eru Voyager 1 og 2?
PressanÁrið 1977 var geimförunum Voyager 1 og 2 skotið á loft með nokkurra vikna millibili. Síðan þá hafa þau verið á fleygiferð um himingeiminn og eflaust kemur það mörgum á óvart að þau séu enn á ferðinni 44 árum síðar. En hvar eru þau núna? Geimförin eru einu manngerðu hlutirnir sem hafa farið út fyrir sólkerfið okkar Lesa meira
Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari
PressanÍ apríl tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, myndi fá samning um smíði geimfars fyrir stofnunina. Geimfarið á að vera tilbúið 2024 og geta flutt geimfara til tunglsins. Einn af keppinautum SpaceX um verkefnið var Blue Origin, fyrirtæki Jeff Bezos, stofnanda netverslunarinnar Amazon. Bezos hefur ekki gefið upp alla von um að fá að smíða geimskipið fyrir NASA og hefur nú boðið stofnuninni Lesa meira