InSight sleikir sólina á Mars – Hefur það gott og hefur hafið störf
PressanInSight, geimfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars í gærkvöldi og sendi strax sína fyrstu mynd til jarðar. Myndin var þó ekkert afbragðsgóð, hér er hægt að sjá hana í umfjöllun DV frá því í morgun, enda sveif ryk, sem þyrlaðist upp við lendingu geimfarsins, enn um loftið þegar myndin var tekin. Lesa meira
InSight lenti heilu og höldnu á Mars – Fyrsta myndin er komin
PressanÁ áttunda tímanum í gærkvöldi, að íslenskum tíma, bárust boð frá InSight geimfari bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til höfuðstöðvanna á jörðu niðri um að geimfarið væri lent heilu og höldnu. Einnig sendi geimfarið mynd til jarðar. Óhætt er að segja að mikill fögnuður hafi gripið um sig í höfuðstöðvum NASA og líklegast víðar við þessi tíðindi. Lesa meira
20. júlí 1969 – Risastórt skref fyrir mannkynið
FókusAð morgni 16. júlí 1969 sátu Neil Armstrong, Buzz Aldrin og Michael Collins um borð í Apollo 11 sem sat á toppi Saturn V-eldflaugarinnar í Kennedy Space Center í Flórída. Klukkan 9.32 voru hreyflar eldflaugarinnar ræstir og Apollo 11 geystist af stað út í geiminn. Um 12 mínútum síðar var geimfarið komið út fyrir gufuhvolfið Lesa meira