Hjarta geimfara minnkaði við ársdvöl í geimnum
PressanGeimfarar verða að vera undir margt búnir þegar þeir dvelja í geimnum. Margar ógnir steðja að og það hefur mikil áhrif á líkamann að vera í þyngdarleysi um langa hríð. Meðal helstu áhrifa á líkamann eru sjóntruflanir, vaxtarverkir og veiking beina. Þyngdarleysið hefur einnig áhrif á hjartað, það er að segja stærð þess. Bandaríski geimfarinn Scott Kelly er Lesa meira
Þetta eru nokkur af athyglisverðustu verkefnum mannkynsins í geimnum á árinu 2021
PressanSíðasta ár var ár áskorana fyrir geimferðaiðnaðinn og auðvitað alla aðra vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar. En heimsfaraldurinn lamaði ekki allt starf í þessum stóra iðnaði og eitt og annað var gert og geimförum var skotið á loft. Hér verða nefnd nokkur af athyglisverðustu verkefnum 2021 í geimnum og í geimiðnaðinum. Nokkur geimför munu komast til áfangastaða Lesa meira
Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona
PressanÍ viðtali í útvarpsþættinum Sciency Friday á föstudaginn skýrði Jim Bridenstine, yfirmaður bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, frá því að fyrsta manneskjan sem stígur fæti á Mars verði væntanlega kona. Hann vildi ekki segja hvaða kona en benti á að konur gegni stóru hlutverki í framtíðaráætlunum NASA. BBC segir að ætlun NASA sé að senda fólk til Lesa meira
NASA ætlar að senda menn til tunglsins innan nokkurra ára
PressanBandaríska geimferðastofnunin NASA hyggst senda menn á nýjan leik til tunglsins en síðast stigu menn fæti þar 1972. Á þessu ári eru 50 ár liðin síðan Neil Armstrong steig þar fyrstur manna niður fæti. Nú á að senda menn til tunglsins og koma upp varanlegri bækistöð þar. Donald Trump, Bandaríkjaforseti, kynnti á síðasta ári nýja Lesa meira
Mars One gjaldþrota – Útséð með Marsferð áhugasamra
PressanÞað voru stórhuga fyrirætlanir hjá forsvarsmönnum Mars One Ventures AG fyrirtækisins þegar því var hleypt af stokkunum fyrir nokkrum árum. Senda átti fjóra menn og/eða konur til Mars 2026. Síðan átti að senda fólk þangað á hverju ári þar til fólk færi að eignast börn á Rauðu plánetunni. Auglýst var eftir áhugasömum sem vildu fara Lesa meira
„Stóra Bertha“ fannst á tunglinu – Hugsanlega elsti steinn jarðarinnar
PressanÞegar geimfararnir í Apollo 14 sneru aftur til jarðarinnar eftir lendingu á tunglinu árið 1971 tóku þeir stóran stein, sem hefur verið nefndur „Big Bertha“ (Stóra Bertha) með sér heim. Steinninn vegur níu kíló og er á stærð við körfubolta. Hann er að mestu dökkur en smá hluti hans er ljóslitur og minnir á granít. Lesa meira
Metnaðarfull geimferðaáætlun Kínverja
FókusÞað hefur ávallt hvílt ákveðin dulúð yfir bakhlið tunglsins en ekki eru nema um 60 ár síðan menn sáu bakhliðina í fyrsta sinn, en 1969 sendi sovéska geimfarið Luna-3 fyrstu myndirnar af bakhliðinni til jarðarinnar. Níu ár liðu síðan áður en menn sáu bakhliðina með eigin augum en það var þegar Apollo 8, geimfar bandarísku Lesa meira
Þetta er snjókarl! Vísindamenn NASA fagna myndum frá ystu mörkum sólkerfisins
PressanGeimfarið New Horizons hefur sent fyrstu góðu myndina af Ultima Thule, sem er hlutur á ystu mörkum sólkerfisins okkar, til jarðarinnar. Geimfarið flaug framhjá Ultima Thule að morgni nýársdags og í gær fóru myndir og önnur gögn að berast til jarðarinnar. Ultima Thule er lítill ísi þakinn hlutur í Kuiperbeltinu svokallaða. Aldrei fyrr hefur geimfar Lesa meira
Er líf á Mars?
PressanMarsmaður. Dularfull vera með mörg mismunandi andlit og líkamsform sem hefur lifað í hugum manna í mörg hundruð ár. Áhugi okkar á Mars, Rauðu plánetunni, hefur lengi verið traust umgjörð um hugmyndir okkar og kannski drauma um að við séum ekki ein í alheiminum. Það þarf því ekki að undrast að geimferðastofnanir hafi mikinn áhuga Lesa meira
Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni
PressanDularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur, kannski einhverskonar geimbakteríur, hafa fundist í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA fundu fimm tegundir baktería, svipuðum þeim sem er að finna á sjúkrahúsum hér á jörðinni, í geimstöðinni. Þessar bakteríur geta borið smit með sér. Flestar fundust á klósettinu og í líkamsræktaraðstöðu geimfaranna. Vísindamenn segja að 79% líkur Lesa meira