fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Geimferðir

Orion-geimfarið setti met um helgina og slær það aftur í dag

Orion-geimfarið setti met um helgina og slær það aftur í dag

Pressan
28.11.2022

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur sett sér það markmið að senda fólk til tunglsins á næstu árum, í fyrsta lagi 2025. Verkefnið er í raun hafið því nýlega var Orion-geimfarinu skotið á loft með Artemiseldflaug. Flaug það að tunglinu og er nú á braut um það. Um borð í geimfarinu eru brúður í mannslíki og eru þær Lesa meira

Þetta gerist við líkama fólks ef það deyr úti í geimnum

Þetta gerist við líkama fólks ef það deyr úti í geimnum

Pressan
15.10.2022

Það styttist hugsanlega í að fólk geti skellt sér í frí út í geim og í fjarlægri framtíð er ekki útilokað að jarðarbúar geti skellt sér í ferðalög til annarra pláneta, kannski bara í frí eða til að setjast þar að. Nú þegar eru einkarekin geimferðafyrirtæki byrjuð að senda fólk út í geim gegn greiðslu. Elon Musk, Lesa meira

Vilja senda fólk til Venusar

Vilja senda fólk til Venusar

Pressan
13.10.2022

Venus er stundum kölluð „vonda tvíburapláneta jarðarinnar“. Hún er nær sólinni en jörðin og hefur þróast allt öðruvísi en jörðin. Þar eru mikil gróðurhúsaáhrif, þar sem hitinn er algjörlega lokaður á plánetunni. Andrúmsloftið inniheldur mikið koldíoxíð, það er ekkert segulsvið og yfirborðshitinn er svo hár að hann getur brætt blý. Á næstu árum verða nokkur geimför send Lesa meira

DNA geimfara breytist í geimferðum

DNA geimfara breytist í geimferðum

Pressan
17.09.2022

Í frysti, sem er stilltur á mínus 80 gráður, er blóð sem hefur verið þar í 20 ár. Þetta er blóð úr geimförum sem tóku þátt í rannsókn á áhrifum stuttra geimferða á heilsufar þeirra. 14 geimfarar tóku þátt í rannsókninni. Blóðsýni voru tekin úr þeim tvisvar, 10 dögum áður en þeir fóru út í Lesa meira

Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari

Bezos býður NASA milljarðaafslátt af geimfari

Pressan
02.08.2021

Í apríl tilkynnti Bandaríska geimferðastofnunin NASA að SpaceX, fyrirtæki Elon Musk, myndi fá samning um smíði geimfars fyrir stofnunina. Geimfarið á að vera tilbúið 2024 og geta flutt geimfara til tunglsins. Einn af keppinautum SpaceX um verkefnið var Blue Origin, fyrirtæki Jeff Bezos, stofnanda netverslunarinnar Amazon. Bezos hefur ekki gefið upp alla von um að fá að smíða geimskipið fyrir NASA og hefur nú boðið stofnuninni Lesa meira

Venus lokkar – Nokkrar geimferðir fyrirhugaðar á næstu árum

Venus lokkar – Nokkrar geimferðir fyrirhugaðar á næstu árum

Pressan
11.07.2021

Á næstu árum munu nokkur geimför halda til nágrannaplánetu okkar Venusar til margvíslegra rannsókna. Venus er ógestrisnasta plánetan í sólkerfinu vegna gríðarlegs hita og þrýstings á yfirborði hennar. Eitt af geimförunum mun fara niður í gegnum þétt og heitt andrúmsloftið en tvö önnur munu fara á braut um plánetuna og nota háþróaðar ratsjár til að rannsaka Lesa meira

Sögulegur áfangi Kínverja í geimnum

Sögulegur áfangi Kínverja í geimnum

Pressan
17.05.2021

Aðfaranótt laugardags lenti kínverska geimfarið Tianwen-1 á Mars. Með í för er 240 kílóa bíll, Zhurong, sem á meðal annars að leita að ummerkjum um líf á plánetunni næstu þrjá mánuðina. Lendingin gekk vel og náðu Kínverjar því sögulegum áfanga en þeir urðu þriðja þjóðin sem hefur tekist að lenda heilu og höldnu á Mars. Áður höfðu Lesa meira

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Elon Musk segir að hugsanlega snúi ekki allir geimfarar aftur lifandi frá Mars

Pressan
09.05.2021

Elon Musk, stofnandi og eigandi SpaceX, á sér þann draum að menn fari til Mars innan ekki svo langs tíma. í viðtali við Peter Diamandis nýlega játaði hann að væntanlega muni ekki allir geimfararnir snúa aftur lifandi til jarðarinnar. „Fullt af fólki mun væntanlega deyja,“ sagði hann. „Þetta er óþægilegt. Þetta er löng ferð, þú kemur kannski aftur lifandi. Lesa meira

Þrjár ótrúlegar sögur af geimförum

Þrjár ótrúlegar sögur af geimförum

Pressan
13.04.2021

Í gær voru 60 ár liðin frá því að fyrsta manneskjan fór út í geiminn en það var Sovétmaðurinn Yuri Gagarin sem fór þá einn hring um jörðina. Margt hefur gerst í geimferðum síðan Gagarin ruddi brautina fyrir mannaðar geimferðir. Menn hafa farið til tunglsins og gengið á yfirborði þess, Alþjóðlega geimstöðin hefur verið á braut um jörðina í rúmlega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af