fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

geimfarið Hope

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Geimfar Sameinuðu arabísku furstadæmanna komst á braut um Mars í gær

Pressan
10.02.2021

Geimfarið Hope, frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum, komst á braut um Mars síðdegis í gær. Geimfarið notaði um 400 kíló af eldsneyti til að draga úr hraða sínum og komast á braut um plánetuna. Geimfarinu var skotið á loft í júlí en þetta er fyrsta geimfarið sem Arabaþjóð sendir geimfar út í geiminn. Furstadæmin eru sjöunda ríki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af