fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

geimfarar

DNA geimfara breytist í geimferðum

DNA geimfara breytist í geimferðum

Pressan
17.09.2022

Í frysti, sem er stilltur á mínus 80 gráður, er blóð sem hefur verið þar í 20 ár. Þetta er blóð úr geimförum sem tóku þátt í rannsókn á áhrifum stuttra geimferða á heilsufar þeirra. 14 geimfarar tóku þátt í rannsókninni. Blóðsýni voru tekin úr þeim tvisvar, 10 dögum áður en þeir fóru út í Lesa meira

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Sjaldgæft tækifæri – ESA leitar að nýjum geimförum

Pressan
10.02.2021

Það er ekki oft sem Evrópska geimferðastofnunin (ESA) auglýsir eftir geimförum til starfa en nú er kominn tími til að endurnýja í hópi geimfara stofnunarinnar. Síðast var auglýst eftir geimförum fyrir 13 árum en nú er leitað að fjórum nýjum til starfa. Umsóknarferlið hefst 31. mars segir í fréttatilkynningu frá stofnuninni. „Evrópa tekur sæti sitt Lesa meira

NASA gefur grænt ljós á mannaða geimferð með SpaceX

NASA gefur grænt ljós á mannaða geimferð með SpaceX

Pressan
25.05.2020

Bandaríska geimferðastofnunin NASA hefur gefið grænt ljós á að geimfararnir Robert Behnken og Douglas Hurley fari með Dragon geimfari SpaceX út í geim á miðvikudaginn.  Þetta verður sögulegt geimskot því þetta er í fyrsta sinn síðan í apríl 1981 sem NASA prófar nýtt mannað geimfar. Síðast var það geimferjan Columbia sem var prófuð þegar hún Lesa meira

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Fyrsta manneskjan á Mars verður væntanlega kona

Pressan
19.03.2019

Í viðtali í útvarpsþættinum Sciency Friday á föstudaginn skýrði Jim Bridenstine, yfirmaður bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, frá því að fyrsta manneskjan sem stígur fæti á Mars verði væntanlega kona. Hann vildi ekki segja hvaða kona en benti á að konur gegni stóru hlutverki í framtíðaráætlunum NASA. BBC segir að ætlun NASA sé að senda fólk til Lesa meira

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur dafna vel í Alþjóðlegu geimstöðinni

Pressan
02.12.2018

Dularfullar og hugsanlega hættulegar bakteríur, kannski einhverskonar geimbakteríur, hafa fundist í Alþjóðlegu geimstöðinni. Vísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA fundu fimm tegundir baktería, svipuðum þeim sem er að finna á sjúkrahúsum hér á jörðinni, í geimstöðinni. Þessar bakteríur geta borið smit með sér. Flestar fundust á klósettinu og í líkamsræktaraðstöðu geimfaranna. Vísindamenn segja að 79% líkur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af