fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

geimfar

NASA sendir geimfar á loft sem á að klessa á loftstein

NASA sendir geimfar á loft sem á að klessa á loftstein

Pressan
28.11.2021

Á miðvikudaginn sendi bandaríska geimferðastofnunin NASA geimfar út i geim sem hefur það eina hlutverk að klessa á loftstein.  Verkefnið heitir DART (Double Asteroid Redirection Test) en markmiðið með því er að klessa á loftstein og breyta þannig stefnu hans. Fyrir um 66 milljónum ára lenti stór loftsteinn í árekstri við jörðina. Hann var á milli 10 og 15 km í þvermál og Lesa meira

„Kleinuhringur“ ljósmyndaður yfir Sviss – Vekur upp miklar vangaveltur

„Kleinuhringur“ ljósmyndaður yfir Sviss – Vekur upp miklar vangaveltur

Pressan
21.11.2021

Mynd, sem var tekin yfir Zürich í Sviss að morgni 8. nóvember, hefur valdið mörgum heilabrotum að undanförnu og vangaveltum um hvað það er sem sést á myndinni. Sumir telja að um stjörnu sé að ræða, aðrir að um eldflaug sé að ræða og enn aðrir telja að um fljúgandi furðuhlut sé að ræða. Myndin var tekin Lesa meira

Stórhuga Kínverjar – Ætla að smíða eins kílómetra langt geimfar

Stórhuga Kínverjar – Ætla að smíða eins kílómetra langt geimfar

Pressan
19.09.2021

Kínverjar eru svo sannarlega stórhuga hvað varðar geimferðir og geimrannsóknir. Nú hafa þeir í hyggju að smíða geimfar sem er einn kílómetri að lengd. Þetta hljómar eins og eitthvað sem á betur við í vísindaskáldsögu en er engu að síður satt. Hópur kínverskra vísindamanna vinnur nú að því að hanna slíkt geimfar en ef þeim tekst ætlunarverk Lesa meira

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Kjarnorkuknúið geimfar gæti stytt ferðatímann til Mars mikið

Pressan
06.02.2021

Bandaríska geimferðastofnunin NASA stefnir að því að senda fólk til Mars fyrir árið 2035. En það er ekki einfalt mál að komast til mars og mun krefjast mikillar tækni, bæði ferðalagið sjálft og dvölin á Mars. Það er kaldara á Mars en Suðurskautinu og lítið sem ekkert súrefni og umhverfið allt mjög erfitt fyrir fólk Lesa meira

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Þetta gæti verið stærsta uppgötvun mannkynssögunnar –„Ég held að við munum sjá töluverða umferð þarna úti“

Pressan
16.01.2019

Í nýju viðtali við ísraelska dagblaðið Haaretz ræðir Avi Loeb, forseti stjörnufræðideildar Harvard háskólans í Bandaríkjunum, um umdeilda kenningu sína um Oumuamua sem fór í gegnum sólkerfið okkar á haustdögum 2017. Þetta var í fyrsta sinn sem vísindamenn uppgötvuðu hlut, sem er ekki upprunninn í sólkerfinu okkar, á ferð í því. Þetta var því mjög Lesa meira

Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra

Hafa numið óútskýranleg merki utan úr geimnum – Margar kenningar á lofti um uppruna þeirra

Pressan
11.01.2019

Háþróaður kanadískur útvarpssjónauki hefur numið óútskýranleg merki sem bárust langt utan úr geimnum. Um er að ræða svokallaðar Fast Radio Bursts (FRB) (hraðar útvarpsbylgjur) sem koma frá vetrarbraut í 1,5 milljarða ljósára fjarlægð. Þetta er aðeins í annað sinn sem merki sem þessi eru numin af sjónaukum hér á jörðinni. Það var CHIME sjónaukinn í Lesa meira

Kínverskt geimfar lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi

Kínverskt geimfar lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi

Pressan
03.01.2019

Kínverska geimfarið Chang‘e-4 lenti á bakhlið tunglsins í gærkvöldi að sögn kínverskra fjölmiðla. Með þessu ætla Kínverjar að láta að sér kveða í geimferðasögunni en þetta er í fyrsta sinn sem geimfari er lent á bakhlið tunglsins, hliðinni sem snýr alltaf frá jörðu. Geimfarið á að gera ýmsar rannsóknir og rannsaka ósnerta og órannsakaða bakhliðina. Lesa meira

InSight sleikir sólina á Mars – Hefur það gott og hefur hafið störf

InSight sleikir sólina á Mars – Hefur það gott og hefur hafið störf

Pressan
27.11.2018

InSight, geimfar bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA, lenti heilu og höldnu á Mars í gærkvöldi og sendi strax sína fyrstu mynd til jarðar. Myndin var þó ekkert afbragðsgóð, hér er hægt að sjá hana í umfjöllun DV frá því í morgun, enda sveif ryk, sem þyrlaðist upp við lendingu geimfarsins, enn um loftið þegar myndin var tekin. Lesa meira

InSight lenti heilu og höldnu á Mars – Fyrsta myndin er komin

InSight lenti heilu og höldnu á Mars – Fyrsta myndin er komin

Pressan
27.11.2018

Á áttunda tímanum í gærkvöldi, að íslenskum tíma, bárust boð frá InSight geimfari bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA til höfuðstöðvanna á jörðu niðri um að geimfarið væri lent heilu og höldnu. Einnig sendi geimfarið mynd til jarðar. Óhætt er að segja að mikill fögnuður hafi gripið um sig í höfuðstöðvum NASA og líklegast víðar við þessi tíðindi. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af