Furðar sig á léttvægri umræðu um OCD: „Ég var sannfærð um að ég væri morðingi og barnaníðingur“
Fókus„Ef ég ætti eina krónu fyrir hvert skipti sem einhver segir mér að hann sé með „smá OCD“ þá væri ég rík kona. Elon Musk rík. Taylor Swift rík.“ Svona hefst athyglisverður pistill sem Bryony Gordon skrifar fyrir Daily Mail en tilefni hans er heldur léttvæg umræða oft á tíðum um áráttu- og þráhyggjuröskun (OCD). Þeir sem eiga það til að vera mjög skipulagðir og vilja Lesa meira
Þeir eru hinar glötuðu sálir – „Á Litla-Hrauni fer hins vegar fram stórfelld framleiðsla á harðsoðnum glæpamönnum“
„Mér skilst að austur á Litla-Hrauni sé ástandið að nálgast suðumark. Og þar eru fleiri vondir hlutir að gerast. Eiturlyfjaneyslan vex og það er ekkert gert til að sporna gegn henni. Það er ekkert gert til þess að takast á við daglegt líf. Sjónarmið dómsmálaráðherra og fangelsismálastjóra virðist vera einfalt: Þetta eru og verða glæpamenn.“ Lesa meira
Konungurinn sem hélt að hann væri úr gleri
FókusKarl VI var konungur Frakklands frá 1380 til 1422 og bar hann tvö viðurnefni. Hinn elskaði, af því að hann kom skikk á fjárhag landsins eftir óráðsíu föður síns, Karls V, og losaði krúnuna við óæskilega ráðgjafa. Einnig hinn brjálaði, af því að hann hélt að hann væri úr gleri. Sumarið 1392 var Karl í Lesa meira