Kristján Berg veit betur núna og biðst afsökunar: „Það verður að hlúa betur að fólki með geðræn vandamál“
FréttirKristján Berg Ásgeirsson, kaupmaður sem oft er kenndur við Fiskikónginn, birtir í dag heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu sem vekur athygli. Kristján sagði frá því í síðustu viku að einstaklingur hefði brotið allar rúður í verslun hans á Sogavegi. Kristján var ómyrkur í máli, eðlilega myndu kannski einhverjir segja, og velti fyrir sér hvað fengi fólk til Lesa meira
„Fólk verður að vita að það er alltaf von“
FókusKristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira
Kristín stýrir Píeta – „Félagsleg einangrun er æxli sem þarf að taka burt“
FókusKristín Ólafsdóttir tók við starfi framkvæmdastjóra Píeta samtakanna um síðustu áramót, en þrátt fyrir nám í viðskiptum og lögfræði hefur hún aldrei unnið við þau störf, heldur frekar kosið að vinna störf sem snúa að hinu mannlega, samskiptum og að sköpun. Hún hefur borið fyrir brjósti hag þeirra sem minna mega sín frá unga aldri Lesa meira
Ragna gefur út ljóðakver í minningu bróður síns – Bjarni svipti sig lífi
FókusTónlistarmaðurinn Bjarni Jóhannes Ólafsson hefði orðið 28 ára gamall 7. apríl síðastliðinn, en hann svipti sig lífi 19. apríl 2017. „Bjarni var búinn að berjast við kvíða og þunglyndi í töluverðan tíma. Hann dó úr sínum sjúkdómi og skilur eftir sig risastórt skarð í lífi okkar allra,“ segir Ragna Dögg Ólafsdóttir, systir hans, sem á Lesa meira
Unnar fór beint á fyllerí eftir sjálfsvígstilraun: „Ég ætla ekki að horfa á eftir börnunum mínum í kistuna“
FókusUnnar Þór Sæmundsson er 28 ára gamall og fyrir nokkrum árum var honum ekki hugað líf eftir langvarandi neyslu fíkniefna. Afbrot, ofbeldi, neysla og sjálfsvígstilraunir voru daglegt líf Unnars Þórs, en fyrir þremur árum ákvað hann loksins að takast á við sjálfan sig. Hann fagnar bættu og betra lífi í dag, edrúmennsku og bættum samskiptum Lesa meira
„Ekki mikil eftirspurn eftir fótfúnum mönnum með athyglisbrest og lélegt grunnskólapróf“
FókusSigurður Sólmundarson varð landsþekktur sem Costco gaurinn vegna myndbanda sem hann birti á Facebook. Eftir skelfilegt bílslys stuttu fyrir jólin 2018 stendur hann á krossgötum hvað atvinnumál varðar. Hann segist vera athyglissjúkur með eindæmum, en líður þó best einum með sjálfum sér. Blaðamaður settist niður með Sigurði yfir kjötbollum í Ikea og ræddi lífið og Lesa meira
Siggi lét loka sig inni á geðdeild – „Að brjóta í sér beinin er hégómi við hliðina á því að glíma við djöfla í hausnum á sér“
FókusSigurður Sólmundarson varð landsþekktur sem Costco gaurinn vegna myndbanda sem hann birti á Facebook. Eftir skelfilegt bílslys stuttu fyrir jólin 2018 stendur hann á krossgötum hvað atvinnumál varðar. Hann segist vera athyglissjúkur með eindæmum, en líður þó best einum með sjálfum sér. Blaðamaður settist niður með Sigurði yfir kjötbollum í Ikea og ræddi lífið og Lesa meira
Neyðarástand ríkir í geðheilbrigðismálum – „Ekki veikjast á geði í sumar. Það er nefnilega lokað“
FréttirIngólfur Sigurðsson, fótboltamaður, opnaði sig fyrir alþjóð um þunglyndi sitt og kvíðaröskun árið 2014, þegar opinskátt viðtal birtist við hann í Morgunblaðinu. Í nýjustu færslu hans á Facebook bendir hann á þá nöturlegu staðreynd að lokað er í sumar á flestum stöðum þar sem einstaklingar í hans stöðu eiga kost á að leita sér hjálpar. Lesa meira