fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

GCHQ

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Starfsmaður bresku leyniþjónustunnar reyndi að myrða bandarískan njósnara

Pressan
30.10.2023

Joshua Bowles er fyrrverandi starfsmaður GCHQ sem er ein af leyniþjónustustofnunum Bretlands. Hann hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi í Bretlandi fyrir að reyna að myrða bandarískan njósnara. Hvati árásarinnar, sem var framin í mars síðastliðnum, er sagður hafa verið stjórnmálalegs eðlis og snúið einkum að reiði hans gagnvart vinnuveitanda sínum og konum. GCHQ sér einkum Lesa meira

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Breskir tölvusérfræðingar blekktu liðsmenn Íslamska ríkisins upp úr skónum

Pressan
12.02.2021

Á meðan hersveitir Bandamanna börðust við liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið á jörðu niðri og í lofti í Írak og Sýrlandi háðu þær einnig öðruvísi stríð við gegn hryðjuverkasamtökunum. Það stríð fór fram í netheimum. Sky News birti um helgina hlaðvarp þar sem Patrick Sanders, hershöfðingi og Jeremy Fleming, yfirmaður GCHQ, sem er stærsta breska leyniþjónustan, afhjúpuðu hvað gekk á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af