fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Gavin Newsom

Vilja kjósa um framtíð ríkisstjóra Kaliforníu

Vilja kjósa um framtíð ríkisstjóra Kaliforníu

Pressan
02.05.2021

1,6 milljónir íbúa í Kaliforníu, fjölmennasta ríki Bandaríkjanna, hafa skrifað undir kröfu um að kosið verði um framtíð Gavin Newsom, ríkisstjóra, í embætti. Innanríkisráðuneyti ríkisins skýrði frá þessu í byrjun vikunnar. Það eru Repúblikanar, sem vilja losna við Newsom úr embætti, sem eru í fararbroddi fyrir undirskriftasöfnunina. Þeir sem hafa skrifað undir kröfuna hafa nú 30 daga til að afturkalla Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af