Sakar Þorgerði Katrínu um gaslýsingu
EyjanSigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins segir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra hafa beitt hana gaslýsingu í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Gaslýsing er íslensk þýðing á hugtakinu gaslighting en það er almennt skilgreint í félagslegu samhengi á þann hátt að um sé að ræða birtingarmynd andlegs ofbeldis þar sem gerandi láti þolanda efast um eigin Lesa meira
Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir: Ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn
EyjanÞað er ævintýraleg gaslýsing að neita að ræða gjaldmiðilinn í landi sem er með mestu og þrálátustu verðbólguna, mestu sveiflurnar og þjakað af fákeppni vegna þess að erlend fyrirtæki vilja ekki koma með starfsemi hingað vegna ótrausts gjaldmiðils. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. „Ég meina, Sjálfstæðisflokkurinn, sem leggur Lesa meira