Sigmundur Ernir skrifar: Tími öfgaaflanna er aftur runninn upp
EyjanFastir pennarÖfgaöflunum í Ísrael er að takast æðsta ætlunarverk sitt; að hrekja alla Palestínumenn frá heimkynnum sínum. Fyrir fullt og allt. En að því var raunar ætíð stefnt. Sagan er sönnun þess. Og grimmdin auðvitað líka. Því engir ráðamenn í heimi hér hafa oftar unnið hryðjuverk á einni og sömu þjóðinni og vopnum hlaðinn Ísraelsher á Lesa meira
Hamas tók fimm Palestínumenn af lífi á Gasa
FréttirHamas samtökin, sem ráða lögum og lofum á Gasa, tóku fimm Palestínumenn af lífi í gær. Tveir þeirra eru sagðir hafa verið samverkamenn Ísraela. „Á sunnudagsmorgun voru tveir teknir af lífi, sem voru dæmdir fyrir að starfa með hersetuliðinu, og þrír til viðbótar sem voru dæmdir fyrir glæpi,“ segir í fréttatilkynningu frá Hamas. Þremenningarnir, sem voru dæmdir fyrir glæpi, Lesa meira
Samningar náðust um vopnahlé á milli Ísraels og Hamas
PressanÍsraelska öryggismálanefndin lýsti í gærkvöldi yfir stuðningi við vopnahléssamning við Hamas og önnur samtök Palestínumanna á Gasa. Þar með lauk 11 daga átökum sem hafa kostað á þriðja hundrað mannslíf. Vopnahléið tók gildi klukkan 02 í nótt að staðartíma. Öryggismálanefndin samanstendur af leiðtogum hinna ýmsu stofnana, þar á meðal hersins, og ráðherrum ríkisstjórnarinnar. Hún samþykkti einróma að Lesa meira
Átök yfirvofandi á Gasa – Ísraelsher flytur þúsundir hermanna að landamærunum
EyjanEldflaug var skotið frá Gasa snemma í morgun og lenti hún á íbúðarhúsi í miðhluta Ísrael. Að minnsta kosti sex manns særðust. Ísraelsk stjórnvöld voru ekki lengi að skella skuldinni á Hamas-samtökin en þau ráða ríkjum á Gasa. Viðbúið er að viðbrögð Ísraelsmanna verði hörð. Ronen Manelis, talsmaður ísraelska hersins, sagði í morgun að nú Lesa meira