fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Gas

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta ýtt undir aðgerðir Rússa í loftslagsmálum

Eyjan
01.11.2021

Rússar eru stór aðili á heimsmarkaði þegar kemur að útflutningi á olíu og gasi en hafa ekki verið mjög áhugasamir um aðgerðir í loftslagsmálum fram að þessu. En gróðureldar og alþjóðlegur þrýstingur geta breytt þessu. Lengi vel voru Rússar, aðallega stjórnvöld, þeirrar skoðunar að loftslagsbreytingarnar væru aðallega vandamál annarra og að Rússar væru með allt sitt á Lesa meira

Miklar verðhækkanir á áburði geta valdið matvælaskorti

Miklar verðhækkanir á áburði geta valdið matvælaskorti

Pressan
25.10.2021

Tilbúinn áburður hefur hækkað mikið í verði að undanförnu og er verðið orðið svo hátt að margir bændur hika við að kaupa áburð. Þetta getur í versta falli endað með miklum verðhækkunum og jafnvel matvælaskorti. Þetta kemur fram í umfjöllun finans.dk. Fram kemur að verðið hafi næstum því fjórfaldast og það hafi sín áhrif á Lesa meira

Árás hinna dauðu

Árás hinna dauðu

Fókus
01.12.2018

Fyrri heimsstyrjöldin einkenndist af skotgrafahernaði og umsátrum sem varað gátu mánuðum eða árum saman. Sumarið 1915 gerðu Þjóðverjar gasárás á eitt rammgerðasta virki austurvígstöðvanna. Töldu þeir að varnirnar væru algjörlega brostnar. Þeim brá hins vegar í brún þegar Rússar gerðu gagnárás „dauðra manna.“   Umsátur í næstum heilt ár Á seinni hluta nítjándu aldar voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af