Garðar segir ábyrgð þjóðkirkjunnar mikla og spyr hvort það sé kannski ekki raunveruleg sálarheill barnanna sem áhyggjur biskups beinast að
Fréttir28.12.2022
„Biskup Íslands, séra Agnes M. Sigurðardóttir, segir að á Íslandi sé guð kristinna manna beittur þöggun. Þetta kom fram í hátíðarmessu biskups um jólin sem sjónvarpað var og útvarpað af Ríkisútvarpinu. „Guð birtist hér á jörð í barninu Jesú. Það er ekki vinsælt að nefna nafnið hans í opinberri umræðu. Það hefur verið þöggun í Lesa meira