Næturstrætó mun keyra í gegnum Kópavog án þess að stoppa
FréttirHafnfirðingar ákváðu í vikunni að hefja keyrslu næturstrætó. Kópavogsbúar ætla ekki að gera slíkt hið sama og mun strætó því keyra í gegnum bæinn án þess að stoppa. Óvíst er með Garðabæ. „Við höfum haft þá afstöðu að ekki sé ráðlegt að stofna til þeirra útgjalda sem fylgja næturstrætó á meðan Strætó bs. glímir við Lesa meira
IKEA á Íslandi er ekki bara í verslun og veitingastarfsemi – „Við erum ekki að monta okkur af sjálfsögðum hlutum“
FréttirFréttamaður DV átti nýlega leið um Kauptún í Garðabæ og rak þá augun í að starfsmenn í vinnufatnaði merktum Ikea voru að vinna við umhirðu hringtorgs á opnu svæði í götunni. Þar sem ekki var betur séð en að hringtorgið tilheyrði bæjarlandi Garðabæjar lék DV forvitni á að vita hvort að verslunarfyrirtækið Ikea, hér á Lesa meira
Almar missir af rúmlega 175.000 krónum á mánuði
EyjanBæjarráð Garðabæjar samþykkti á fundi sínum í morgun að bæjarstjórinn, Almar Guðmundsson, fengi 2,5 prósent launahækkun frá og með 1. júní 2023. Þetta er minni launahækkun en Almari bar samkvæmt ráðningarsamningi frá 7. júní 2022. Samkvæmt samningnum áttu laun Almars að taka breytingum í júní ár hvert í samræmi við breytingar á launavísitölu sem gefin Lesa meira
Hlutfall félagslegra íbúða er lægst í Garðabæ: „Velta ábyrgðinni og kostnaðinum yfir á aðra“
EyjanLaun Gunnars Einarssonar, bæjarstjóra Garðabæjar, hafa verið til umræðu undanfarin ár, en þau eru þau hæstu meðal bæjarstjóra á Íslandi og eru til dæmis hærri en hjá kollegum hans í London og New York. Eru þau 2.4 milljónir á mánuði samkvæmt tekjublaði DV. Gunnar viðurkennir sjálfur að launin séu há, en segir þau í samræmi Lesa meira
Garðabær splæsir 420 milljónum í fundarsal: „Röng forgangsröðun“
EyjanFundarsalur bæjarstjórnar Garðabæjar við Garðatorg, er nefnist Sveinatunga, hefur kostað bæjarfélagið alls 384 milljónir króna og munu um 35 milljónir bætast við kostnaðinn á þessu ári, vegna kaupa á innanstokksmunum og frágangs. Salurinn var tekinn í notkun í síðustu viku. Stundin greinir frá. Húsnæðið sjálft sem er alls 407,4 fermetrar, kostaði 67,5 milljónir, en samkvæmt Lesa meira
Myndlistarsýning með listviðburðum við Strandstíginn í Sjálandshverfi: Garðabærinn á sumarsólstöðum
FókusSumarsólstöður nálgast en fimmtudaginn 21. júní kl. 19.30-22 verður Jónsmessugleði Grósku haldin í tíunda sinn við Strandstíginn í Sjálandshverfi Garðabæjar. Jónsmessugleði Grósku á 10 ára afmæli og verða fjölbreytt listaverk til sýnis í töfrandi umhverfi ylstrandar með útsýni yfir hafið. Sýnendur eru um 40 talsins og hafa sjaldan verið fleiri enda hafa gestalistamenn í boði Lesa meira