fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

gamla fólkið

Sigmundur Ernir skrifar: Við kunnum ekki að telja

Sigmundur Ernir skrifar: Við kunnum ekki að telja

EyjanFastir pennar
21.10.2023

Ég kvaddi aldraðan föður minn í byrjun mánaðarins. Hann fékk hægt og friðsælt andlát á tíræðisaldri, saddur lífdaga og lánsamur á sinni tíð, heiðarlegur maður og hamingjusamur. En það verður ekki betra, og fyllra, lífið sjálft. Síðustu vikurnar fékk hann inni á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Syðri-Brekkunni í sinni heimabyggð. Það var mikið lán. En alls Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af