Gámaskip tapa gámum sem aldrei fyrr
Pressan29.08.2021
Mikill fjöldi gámaskipa siglir um heimshöfin dag hvern en þessa dagana þá tapa þau gámum sem aldrei fyrr. Á þriggja mánaða tímabili í kringum síðustu áramót misstu þau að minnsta kosti 3.500 gáma í Kyrrahafið en þeir gætu raunar hafa verið fleiri því engar kröfur eru gerðar um að gámar, sem tapast, séu skráðir. Ingeniøren skýrir Lesa meira