fbpx
Fimmtudagur 14.nóvember 2024

Gallup

Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum

Áfengisneysla virðist almennt hafa dregist saman í heimsfaraldrinum

Fréttir
08.10.2020

Í könnun sem Gallup gerði fyrir Embætti landlæknis um heilsu og líðan á tímum heimsfaraldurs kórónuveirunnar kemur fram að minna var um ölvunardrykkju hjá körlum og konum á meðan fyrsta bylgja faraldursins reið yfir í mars og apríl. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að með ölvunardrykkju sé átt við að fólk drekki fimm eða Lesa meira

Samfylkingin tapar fylgi en Miðflokkur, VG og Sósíalistaflokkurinn í sókn

Samfylkingin tapar fylgi en Miðflokkur, VG og Sósíalistaflokkurinn í sókn

Eyjan
03.03.2020

Helstu breytingar á fylgi flokka frá síðustu mælingu eru að Miðflokkurinn, Sósíalistaflokkurinn og Vinstri græn auka fylgi sitt en Samfylkingin tapar fylgi, samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup. Fylgi Samfylkingarinnar minnkar um þrjú prósentustig milli mælinga eftir mikla fylgisaukningu í janúar, en næstum 15% þeirra sem taka afstöðu segjast myndu kjósa flokkinn færu kosningar til Alþingis fram í Lesa meira

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Meirihlutinn vill aðskilnað ríkis og kirkju – Aðeins þriðjungur ber traust til þjóðkirkjunnar

Eyjan
28.10.2019

Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup ber aðeins um þriðjungur Íslendinga mikið traust til þjóðkirkjunnar. Er það svipað hlutfall og í fyrra, en þá hafði traustið lækkað frá fyrri mælingum. RÚV greinir frá. Þá eru 55% þjóðarinnar hlynnt aðskilnaði ríkis og kirkju, sem er álíka mikið og fyrri mælingar og einungis 19% Íslendinga eru ánægðir með störf biskups, Lesa meira

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Uppsagnir vegna kjarasamninga fleiri en vegna falls WOW air – Samdráttur sagður framundan

Eyjan
26.09.2019

Samkvæmt könnun Gallup fyrir Landsbankann meðal aðildarfélaga Samtaka ferðaþjónustunnar, segjast fleiri fyrirtæki hafa þurft að segja upp starfsfólki sínu vegna nýrra kjarasamninga, en vegna gjaldþrots WOW air. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Hagfræðideild Landsbankans. Um 46% fyrirtækja sögðust hafa þurft að fækka starfsfólki til að bregðast við kjarasamningunum sem gerðir voru í vor. Til Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af