fbpx
Miðvikudagur 15.janúar 2025

Gallup

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Orðið á götunni: Áslaug Arna lét Gallup kanna stöðuna varðandi formennsku í flokknum

Eyjan
13.10.2024

Orðið á götunni er að Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, og stuðningsmenn hennar hafi seint í september keypt spurningu í spurningavagni Gallup. Spurningin var eftirfarandi: Hvern eftirfarandi viltu sem næsta formann Sjálfstæðisflokksins? Síðan birtust fjögur nöfn í stafrófsröð: Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Guðrún Hafsteinsdóttir, Guðlaugur Þór Þórðarson og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir. Þrátt fyrir Lesa meira

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Orðið á götunni: Guðmundur Ingi leiðir Vinstri græn lokaskrefin samkvæmt nýrri Gallup-könnun

Eyjan
30.04.2024

Mestu tíðindi nýrrar Gallup-könnunar fyrir RÚV eru þau að Vinstri græn mælast með minnsta fylgi flokksins frá upphafi mælinga eða 4,4 prósent sem leiddi til þess að flokkurinn kæmi ekki fulltrúum á Alþingi. Með því lyki þeirri tilraun sem gerð var með Vinstri græn sem arftaka Alþýðubandalagsins. Flokkurinn átti blómatíma sinn við hrunið árið 2008 Lesa meira

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Orðið á götunni: Er Gallup vanhæft í aðdraganda forsetakosninganna?

Eyjan
18.04.2024

Orðið á götunni er að upp sé komin sú vandræðalega staða að skoðanakannanafyrirtækið Gallup reynist vera með nána tengingu við einn frambjóðanda í forsetakjörinu, Katrínu Jakobsdóttur. Staðfest er að samskiptafyrirtækið Aton JL sjái um hönnun og útlit fyrir framboð Katrínar en eignatengsl eru milli þess og Gallups. Það getur ekki annað en valdið tortryggni þegar Lesa meira

Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum

Segir Kristrúnu tróna yfir öðrum í íslenskum stjórnmálum – Katrín eigi ekki sigur vísan í forsetakosningum

Eyjan
05.04.2024

Kristrún Frostadóttir er með pálmann í höndunum og mun leiða næstu ríkisstjórn og velja sér samstarfsflokka. Aðrir munu standa og sitja eins og hún vill, skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Tilefni skrifanna er ný, stór mæling Gallups á fylgi stjórnmálaflokkanna þar sem Samfylkingin mælist með 31 prósents fylgi og 21 þingmann, tveimur Lesa meira

Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið

Orðið á götunni: Dapur brandari Guðmundar Inga um forsetaembættið

Eyjan
05.03.2024

Orðið á götunni er að Guðmundur Ingi Kristinsson, þingmaður Flokks Fólksins, hafi hitt á að flytja á Alþingi lélegasta brandara seinni tíma þegar hann spurði Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og formann 4,7 prósent flokksins VG, hvort hún hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Þingheimur hló – og einnig Katrín þótt henni sé vart hlátur Lesa meira

Stefán Einar og Kolbeinn Tumi deila: „Þetta er reyndar ekki rétt“

Stefán Einar og Kolbeinn Tumi deila: „Þetta er reyndar ekki rétt“

Fréttir
27.02.2024

Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður og þáttastjórnandi á Morgunblaðinu, og Kolbeinn Tumi Daðason, fréttastjóri Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar, eru ekki sammála hvaða mælikvarða á að nota þegar talað er um stærstu vefmiðla landsins. Stefán Einar hefur verið duglegur að hrósa sínu fólki á mbl.is og í nýrri færslu á Facebook segir hann að þegar umferð um helstu vefmiðla landsins Lesa meira

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Segir Framsókn svíða mjög að vera minni en Miðflokkurinn sem er kominn upp í 60 prósent af fylgi Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
02.02.2024

Kjósendur treysta ekki ríkisstjórninni og krefjast stjórnarskipta. Ríkisstjórnin er kolfallin og hefur tapað 17 þingmönnum samkvæmt nýjustu skoðanakönnun Gallups um fylgi stjórnmálaflokkanna. Ákall er um það meðal kjósenda að Kristrún Frostadóttir leiði næstu ríkisstjórn. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut bendir Ólafur Arnarson á að fylgistap Framsóknar sé gríðarlegt en ekki svíði síður að Miðflokkurinn er Lesa meira

Samfylkingin fengi 19 þingmenn en Sjálfstæðisflokkur 12

Samfylkingin fengi 19 þingmenn en Sjálfstæðisflokkur 12

Eyjan
03.01.2024

Samfylkingin fengi 19 menn kjörna ef kosið væri nú miðað við nýjan þjóðarpúls Gallup. Ríkisstjórnarflokkarnir fengju samanlagt 22 þingmenn. Í Þjóðarpúlsinum mælist Samfylkingin nú með 28,4 prósent og hækkar örlítið á milli mánaða. Umreiknað í þingmannafjölda eru þetta 19 sæti, rúmlega þrefaldur núverandi fjöldi þingmanna Samfylkingar. Sjálfstæðisflokkurinn missir næstum 2 prósent og mælist nú með 18,1 Lesa meira

Segir ríkisstjórnina komna á endastöð – VG fengi þrjá þingmenn og öll áform Katrínar í uppnámi

Segir ríkisstjórnina komna á endastöð – VG fengi þrjá þingmenn og öll áform Katrínar í uppnámi

Eyjan
02.11.2023

Óboðlegt er og grímulaus afskræming lýðræðisins að formaður flokksins sem mælist minnstur núverandi þingflokka í könnunum leiði ríkisstjórnina. Í nýjum Náttfarapistli á Hringbraut skrifar Ólafur Arnarson að Katrín Jakobsdóttir sé rúin trausti og takist engan veginn að halda friði á stjórnarheimilinu eins og meðal annars megi sjá af þeim einstaka atburði sem varð í síðustu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af