fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Galapagos

Vilja stækka náttúruverndarsvæðið Galapagos gegn greiðslu

Vilja stækka náttúruverndarsvæðið Galapagos gegn greiðslu

Pressan
02.11.2021

Guillermo Lasso, forseti Ekvador, tekur þátt í loftslagsráðstefnunni COP26 í Glasgow þessa dagana. Í gær lagði hann til að Ekvador stækki náttúruverndarsvæðið á Galapagos, sem tilheyrir Ekvador, um rúmlega 60.000 ferkílómetra. Þetta verði gert gegn því skilyrði að erlendir lánveitendur Ekvador fallist á að fella niður hluta af skuldum landsins. Ekvador glímir við mikinn efnahagsvanda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af