María Rut Kristinsdóttir skrifar: Rofið traust
EyjanFastir pennarFyrir 7 klukkutímum
Ég er stödd í miðri kjördæmaviku á dásamlegu hótelherbergi í Stykkishólmi þegar ég skrifa þennan pistil. Klukkan á veggnum er að nálgast miðnætti og kennarar voru rétt í þessu að skrifa undir nýjan kjarasamning. Ég finn vöfflulyktina í gegnum tölvuskjáinn á meðan ég fylgist með beinni útsendingu úr Karphúsinu og fagna með kennurum sem hafa Lesa meira