Rampage gengur ekki upp: Kletturinn og eyðileggingarklámið
FókusÍ BÍÓ Rampage Leikstjóri: Brad Peyton Framleiðendur: Brad Peyton, Beau Flynn Handrit: Ryan Engle, Carlton Cuse, Ryan J. Condal, Adam Sztykiel Aðalhlutverk: Dwayne Johnson, Naomie Harris, Jeffrey Dean Morgan, Malin Åkerman Í stuttu máli: Tómur hasar, takmarkað fjör. Bölvun svonefndra tölvuleikjamynda heldur áfram. Það er varla hægt að biðja um meira heilalaust bíó Lesa meira
Fólk, staðir og hlutir: Lúxusvandamál á fyrsta farrými – Bryndís Schram skrifar
Bryndís Schram skrifar um leikritið Fólk, staðir og hlutir eftir Duncan Macmillan, sem frumsýnt var í Borgarleikhúsinu þann 13. apríl síðastliðinn. Leikstjóri: Gísli Örn Garðarsson Leikmynd Börkur Jónsson Búningar: Katja Ebbel Fredriksen Lýsing: Þórður Orri Pétursson Tónlist: Gaute Tönder og Frode Jacobsen Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikgervi: Árdís Bjarnþórsdóttir Sýningarstjórn: Þórey Selma Sverrisdóttir Leikarar: Nína Dögg Filippusdóttir, Sigrún Lesa meira
A Quiet Place hittir í mark: Eyrun sperrt og rassinn spenntur
FókusNýtt í bíó A Quiet Place Leikstjóri: John Krasinski Framleiðendur: Michael Bay, Brad Fuller Handrit: Bryan Woods, Scott Beck, John Krasinski Aðalhlutverk: John Krasinski, Emily Blunt, Millicent Simmonds, Noah Jupe Í hnotskurn: Brakandi ferskur þagnartryllir sem heldur flæði og kemur á óvart. Að lifa án þess að mega nokkurntíma gefa frá sér hljóð Lesa meira
Rocky Horror Show: Frelsun eða fordjörfun?
Bryndís Schram fjallar um sýningu Borgarleikhússins: ROCKY HORROR SHOW sem frumsýnt var 17. Mars Höfundur: Richard O´Brian Íslenskur texti: Bragi Valdimar Skúlason Leikstjórn: Marta Nordal Leikarar: Arnar Dan Kristjánsson, Björn Stefánsson, Brynhildur Guðjónsdóttir, Haraldur Ari Stefánsson, Katla Margrét Þorgeirsdóttir, Páll Óskar Hjálmtýsson, Vala Kristín Eiríksdóttir, Valdimar Guðmundsson, Valur Freyr Einarsson, Þórunn Arna Kristjánsdóttir Tónlistarstjóri: Jón Ólafsson Lesa meira