fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

gæsir

„Kanínur himinsins“ gera Nýsjálendingum lífið leitt

„Kanínur himinsins“ gera Nýsjálendingum lífið leitt

Pressan
15.08.2021

Þær eru árásargjarnar, heimaríkar, háværar og skíta meira en kílói á dag. Þetta eru Kanadagæsir sem hafa gert nokkur svæði á Nýja-Sjálandi að heimkynnum sínum með tilheyrandi óþægindum fyrir aðra íbúa. Gæsirnar menga vatn, skemma beitiland og sums staðar er svo mikið af þeim að þær eru ógn við litlar flugvélar. En lítið er gert Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af