fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Fyrri heimsstyrjöldin

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Prófessor, njósnari, hryðjuverkamaður og morðingi

Pressan
19.08.2023

Erich Muenter fæddist í bænum Uelzen í norðurhluta Þýskalands árið 1871. Fáum sögum fer af lífi hans þar til hann fylgdi foreldrum sínum vestur um haf 1889 en fjölskyldan settist að í borg vindanna, Chicago. Þótt hann væri fluttur til Bandaríkjanna var Muenter enn mikill Þjóðverji í hjarta sínu og talaði ensku með þýskum hreim. Lesa meira

Kínverjar lögðu sitt af mörkum til að stríðið myndi vinnast

Kínverjar lögðu sitt af mörkum til að stríðið myndi vinnast

Fókus
30.12.2018

Fyrri heimsstyrjöldin var blóðug og mannskæð í Evrópu og hafði mikil áhrif á atburði næstu áratuga. Í henni tókust mörg Evrópuríki á og bárust á banaspjót. En það vita kannski ekki allir að um 2,4 milljónir asískra hermanna börðust á evrópsku vígstöðvunum og að 300.000 til 500.000 þeirra féllu, margir þeirra frá Kína. Kínverjar lögðu Lesa meira

Árás hinna dauðu

Árás hinna dauðu

Fókus
01.12.2018

Fyrri heimsstyrjöldin einkenndist af skotgrafahernaði og umsátrum sem varað gátu mánuðum eða árum saman. Sumarið 1915 gerðu Þjóðverjar gasárás á eitt rammgerðasta virki austurvígstöðvanna. Töldu þeir að varnirnar væru algjörlega brostnar. Þeim brá hins vegar í brún þegar Rússar gerðu gagnárás „dauðra manna.“   Umsátur í næstum heilt ár Á seinni hluta nítjándu aldar voru Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af