fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

fyrirspurn

Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi

Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi

Fréttir
06.09.2024

Í tæplega 8 af hverjum 10 tilfellum sem að Fangelsismálastofnun barst refsing til fullnustu, á árunum 2019-2023, fyrir kynferðisbrot var um að ræða íslenska ríkisborgara. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar varaþingmanns Flokks Fólksins. Sigurjón óskaði meðal annars eftir svörum við því hvaða ríkisfang þeir einstaklingar hefðu sem sakfelldir Lesa meira

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Leggur fram fyrirspurn á Alþingi sem hægt er að svara með hjálp Google

Eyjan
05.03.2024

Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata hefur lagt fram skriflega fyrirspurn til heilbrigðisráðherra í nokkrum liðum um HIV-smit á Íslandi. Einfalt er þó að svara fyrsta lið spurningarinnar með hjálp leitarvélarinnar góðkunnu Google. Önnur atriði sem Andrés spyr um eru aðgengileg á heimasíðu HIV-Ísland. Andrés óskar eftir því að fá svör, í skriflegu formi, við því Lesa meira

Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi

Spurningar Loga voru of umfangsmiklar fyrir Þórdísi

Eyjan
14.12.2023

Fyrr í dag var birt á vef Alþingis svar Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum Loga Más Einarssonar þingmanns Samfylkingarinnar um ríkiseignir. Ráðherrann svaraði spurningunum ekki og segir í svari sínu að þær séu svo viðamiklar að ekki sé hægt að svara þeim í stuttu máli. Spurningar Loga voru þessar: „Hversu margar Lesa meira

Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ

Til skoðunar að breyta lögum og verklagsreglum eftir nauðungarsöluhneykslið í Reykjanesbæ

Fréttir
08.11.2023

Síðastliðinn mánudag var birt á vef Alþingis svar Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Indriða Inga Stefánssonar varaþingmanns Pírata um hvort ráðherrann hefði í hyggju að grípa til aðgerða til að koma í veg fyrir uppboð eigna að verðmæti langt umfram þær skuldir sem skuldara er ætlað að greiða. Í svarinu kemur fram að til skoðunar Lesa meira

Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki

Nærri 250 fyrirtæki gera upp í erlendri mynt – þar af þrjú ríkisfyrirtæki

Eyjan
08.11.2023

Alls hafa 236 einkafyrirtæki og einkafélög heimild til að færa bókhald í erlendum gjaldmiðli og birta ársreikninga í erlendum gjaldmiðli í stað íslenskrar krónu. Þetta kemur fram í skriflegu svari Lilju Daggar Alfreðsdóttur, menningar- og viðskiptaráðherra við fyrirspurn frá Þorbjörgu Sigríði Gunnlaugsdóttur, þingmanni Viðreisnar. Þá kemur fram að þrjú opinber fyrirtæki hafa heimild til að Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af