Hanna Katrín Friðriksson: Leiðrétting veiðigjalda festir í sessi fyrirsjáanleika í sjávarútvegi
EyjanSegja má að sú leiðrétting sem ríkisstjórnin hyggst gera á veiðigjöldum sé að festa í sessi það fyrirkomulag sem löggjafinn ætlaði að hafa á gjaldtöku fyrir veiðileyfi. Síðasta ríkisstjórn ætlaði að sækja fimm milljarða í viðbót til sjávarútvegsins með því að hækka prósentuna fyrir uppsjávartegundir úr 33% upp í 45 prósent. Þetta hefði grafið undan Lesa meira
Þorgerður Katrín: Afsölum ekki fullveldinu heldur beitum því til að styrkja okkur í samstarfi við aðrar þjóðir
EyjanEfnahagslegur fyrirsjáanleiki er ekki síður mikilvægur fyrir heimilin en fyrir útgerðina. Verðtryggða krónan er sérgjaldmiðill sem vaxtatæki Seðlabankans bítur ekki á. Þegar við göngum til samstarfs við aðrar þjóðir, eins og t.d. þegar við urðum stofnaðilar að Nató og gengum í EFTA og EES erum við að beita fullveldi okkar til að styrkja okkur en Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Tveir fundir og tvenns konar hugmyndafræði
EyjanFastir pennarVinnuvikan byrjaði með tveimur athyglisverðum fundum, sem snerust um auðlindir og kostnað við að tryggja varanleika í rekstri. Annan fundinn sátu forstjóri Orkubús Vestfjarða og forstjóri Landsvirkjunar. Þeir undirrituðu samning um varanleika í orkuafhendingu. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi héldu hinn fundinn. Þar var kynnt sú hugmyndafræði tveggja hagfræðinga að einkaréttur til að nýta sjávarauðlindina ætti Lesa meira