Ölvaðir munkar ollu stórbruna á Möðruvöllum
Fókus25.11.2018
Árið 1316 brunnu kirkjan og klaustrið á Möðruvöllum við Eyjafjörð til kaldra kola. Hægt hefði verið að komast hjá því stórtjóni því drukknir munkar báru ábyrgðina. Var þeim refsað af biskupi fyrir gáleysið. Byggð hefur verið á Möðruvöllum allt frá landnámi og var staðurinn lengi vel eitt af mestu höfuðbólum landsins. Klaustur var þar stofnað árið 1296 Lesa meira