fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

fylgja

Skelfileg uppgötvun í fylgju fjögurra kvenna

Skelfileg uppgötvun í fylgju fjögurra kvenna

Pressan
23.12.2020

Í fyrsta sinn hafa vísindamenn fundið örplast í fylgjum barnshafandi kvenna. Fylgjurnar sjá til þess að móðir og barn geti skipst á lífsnauðsynlegum næringarefnum og vernda barnið á meðan það er í móðurkviði. Ítalskir vísindamenn fundu örplast í fylgjum fjögurra kvenna. Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að konurnar höfðu, ásamt tveimur til viðbótar, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af